Blaðsíða 2
Lifum við á síðustu dögum? 3-11
Sé Biblían eins og vegakort, sýnir hún þá hvar við erum stödd núna? Er þessi heimur kominn að leiðarlokum? Hvað er þá framundan? Hvað þurfum við að gera?
Fiskeldi — „búþeningur“ sjávarins 14
Fiskeldi er atvinnugrein í örum vexti. Er það lausnin á ofveiði í heimshöfunum?
Samræður eru list 17
Áttu erfitt með að tala við aðra? Hvað geturðu gert til að verða betri samræðumaður?
[Rétthafi myndar á blaðsíðu 2]
FORSÍÐA: Réttsælis frá vinstra horni að ofan: Orrustuþotur: Bandaríski flugherinn: eldtungur: Tina Gerson/Los Angeles Daily News; sprengjuflugvél: með leyfi Varnarmálaráðuneytisins, Lundúnum; hermaður: Bandaríska þjóðskjalasafnið (sjá einnig bls. 2, 7); BLAÐSÍÐA TVÖ: Kjarnorkusprenging: Bandaríska þjóðskjalasafnið (sjá einnig bls. 7); sveltandi barn: Mark Peters/Sipa Press (sjá einnig bls. 8)