Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • g96 8.4. bls. 2
  • Blaðsíða 2

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Blaðsíða 2
  • Vaknið! – 1996
  • Millifyrirsagnir
  • Af hverju er lífið svona stutt? Breytist það einhvern tíma? 3-11
  • Fjárhættuspil — fíkn tíunda áratugarins 12
  • Mormónakirkjan — endurreisn allra hluta? 23
Vaknið! – 1996
g96 8.4. bls. 2

Blaðsíða 2

Af hverju er lífið svona stutt? Breytist það einhvern tíma? 3-11

Af hverju hrörnum við? Af hverju deyjum við eftir 70 eða 80 ár, jafnvel þótt mannslíkaminn sé greinilega gerður til að endast óendanlega? Er einhver möguleiki á að lifa eilíflega?

Fjárhættuspil — fíkn tíunda áratugarins 12

Fréttir úr öllum heimshornum gefa til kynna að spilafaraldurinn sé í algleymingi. Fjárhættuspilarar koma akandi, fljúgandi og siglandi til að svala spilaþörfinni. Spilasýki hefur verið kölluð „leyndi sjúkdómurinn, fíkn tíunda áratugarins.“

Mormónakirkjan — endurreisn allra hluta? 23

Joseph Smith stofnaði þessa trúarhreyfingu snemma á síðustu öld. Var hún endurreisn sannrar kristni? Hver eru helgirit Mormóna, hvernig eru þau til komin og hvernig ber þeim saman við Biblíuna?

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila