Blaðsíða 2
Hvernig urðum við til? — við sköpun eða af tilviljun? 3-17
Darwin vissi ekki um þær veilur í kenningu sinni sem sameindalíffræðin myndi draga fram í dagsljósið. Enn á ný vaknar því spurningin hvort við urðum til af tilviljun eða vorum sköpuð.
Er börnunum óhætt með hundinum? 20
Hvað geturðu gert til að vernda börnin þín fyrir árásargjörnum hundi? Ber hundaeigandinn einn ábyrgð á því?
Býflugnarækt — „sæt“ saga 24
Lestu um lítil ‚kraftaverkadýr‘ sem gegna mikilvægu hlutverki í fæðuöflun þjóða og skila af sér ljúffengri aukaafurð á hvers manns borð.