Blaðsíða 2
Heimur án glæpa — hvenær? 3-9
Milljónir manna eru sannfærðar um að hægt sé að losa heiminn við glæpi. Hvernig getur þú lifað til að sjá þann dag?
Hvattur áfram af hollustu fjölskyldu minnar við Guð 12
Horst var ungur drengur þegar faðir hans og systir dóu í fangelsi í Þýskalandi í síðari heimsstyrjöldinni. Hvaða áhrif hafði það á líf hans?
Kristnir menn og erfðastéttaskipting 22
Hvernig kom erfðastéttaskipting Indlands til skjalanna? Af hverju komst hún inn í kirkjufélög kristna heimsins? Hvernig ættu kristnir menn að líta á stéttaskiptingu?