Lærum af sögum Biblíunnar
NÚMER Á SÖGUM
Allir eru verðmætir í augum Jehóva 8, 9, 11, 21, 23, 68, 70, 74, 87, 90
Ef þú elskar ekki bróður þinn geturðu ekki elskað Guð 4, 13, 15, 41
Eigingirni skaðar okkur og aðra 3, 4, 12, 27, 28, 39, 49, 88
Ekki gera það sem er slæmt 14, 27, 49, 53, 58, 88, 89
Falsguðadýrkun er frá Djöflinum 19, 20, 22, 38, 46, 49, 52, 58
Fyrirgefðu öðrum eins og Jehóva fyrirgefur þér 13, 15, 31, 43, 92
Gefstu ekki upp þegar þú þjáist 16, 47, 51, 57, 64, 75, 90, 95, 99, 101
Guð gaf okkur Biblíuna til að við gætum fengið visku 56, 66, 72, 75, 81
Guðsríki mun færa öllum hamingju 1, 48, 62, 79, 81, 83, 85, 86
Hlustaðu og hlýddu – líf þitt er háð því 3, 5, 10, 37, 39, 54, 59, 65, 72
Jehóva elskar fólk af öllum þjóðum 30, 33, 48, 54, 77, 94, 97, 98, 99
Jehóva er almáttugur 1, 7, 18, 19, 20, 21, 22, 26, 55, 60
Jehóva gleymir aldrei því sem við gerum fyrir hann 16, 29, 32, 48, 65, 69, 77, 100
Jehóva hlustar á einlægar bænir okkar 35, 38, 50, 64, 82
Jehóva leiðbeinir fólki sínu 18, 25, 26, 27, 29, 34, 39, 44, 73, 80
Jehóva lýgur aldrei 3, 10, 16, 63, 68, 70, 102, 103
Jehóva skapaði jörðina – heimili okkar 1, 2, 102, 103
Jehóva verndar þá sem elska hann 6, 22, 40, 50, 52, 55, 64, 71, 84
Jehóva verndar þá sem eru auðmjúkir 43, 45, 65, 67, 69
Jesús er konungur í Guðsríki – hlýddu honum 74, 78, 79, 83, 84, 85, 91, 92, 99
Reiði er hættuleg 4, 12, 41, 45, 49, 65, 89
Stattu við loforð þín eins og Jehóva gerir 8, 9, 11, 23, 24, 31, 34, 35, 36, 66, 93
Sýndu Jehóva alltaf þakklæti 2, 6, 67, 103
Unga fólk – elskið Jehóva af öllu hjarta 37, 51, 59, 61, 72, 100
Vertu hugrakkur – Jehóva mun alltaf hjálpa þér 40, 47, 51, 53, 57, 61, 64, 65, 76, 88, 101
Vertu vinur Jehóva 11, 30, 33, 51, 56, 59, 69, 81, 82
Vertu þakklátur fyrir það sem Jehóva hefur gefið þér 12, 13, 24, 35, 36, 56, 75, 95, 100
Við eigum að boða fagnaðarboðskapinn um Guðsríki 73, 76, 94, 95, 96, 97, 98
Vilji Guðs verður gerður á himni og jörð 25, 55, 60, 62, 63, 71, 96, 102
Vondir verða ekki lengur til 5, 10, 32, 46, 102
Það er ekki hægt að þjóna bæði Guði og peningum 10, 17, 44, 59, 75, 76
Það verður upprisa 48, 86, 91, 93
Þeir sem elska Jehóva eru bestu vinirnir 16, 33, 42, 80, 87, 100, 103
Þeir sem gera uppreisn verða óvinir Guðs 7, 17, 26, 27, 28, 88