Efnisyfirlit
15. Mars 2010
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
3.-9. maí
BLS. 10
SÖNGVAR: 48, 7
10.-16. maí
Lifðu í andanum og stattu við vígsluheit þitt
BLS. 14
SÖNGVAR: 18, 51
17.-23. maí
„Þá munu réttlátir skína sem sól“
BLS. 19
SÖNGVAR: 14, 30
24.-30. maí
BLS. 24
SÖNGVAR: 30, 43
YFIRLIT YFIR NÁMSEFNI
NÁMSGREINAR 1 OG 2 BLS. 10-18
Í þessum tveim greinum kemur fram hvað það þýðir að skírast „í nafni föður og sonar og heilags anda“. (Matt. 28:19) Þar er að finna góðar ábendingar um hvernig hægt sé að halda vígsluheit sitt.
NÁMSGREINAR 3 OG 4 BLS. 19-28
Í dæmisögunni um hveitið og illgresið lýsti Jesús atburðum sem áttu eftir að gerast í tengslum við „börn ríkisins“. Hvað tákna hveitið og illgresið? Hvernig uppfyllist dæmisagan á okkar tímum? Snertir hún aðeins hina andasmurðu?
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI:
Varðveitum velþóknun Guðs þótt aðstæður 3 breytist
Markús var „þarfur í þjónustunni“ 6
Höldum hjartanu hreinu á þessum erfiðu tímum 30
[Rétthafi myndar á bls. 2]
Með leyfi Israel Museum, Jerúsalem