Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 23. mars
VIKAN SEM HEFST 23. MARS
Söngur 76
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 3. kafli, gr. 1-7, rammi á bls. 29
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Mósebók 47-50
Nr. 1: 1. Mósebók 48:1-16
Nr. 2: Ættum við að óttast Satan?
Nr. 3: Hjálp frá englum Guðs (lr 11. kafli)
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 118
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Verum undirbúin þegar við bjóðum Varðturninn apríl-júní og Vaknið! apríl-júní. Umræður við áheyrendur. Farið stuttlega yfir efni blaðanna og spyrjið áheyrendur hvaða greinar þeir ætla að nota á svæðinu og hvers vegna. Hvaða spurningar og ritningarstaði væri hægt að nota til að kynna greinarnar? Sviðsetjið að lokum hvernig bjóða má bæði blöðin. Sýnið í öðru sýnidæmi hvernig hefja mætti biblíunámskeið í endurheimsókn.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Sýnum virðingu með því að hlusta vel og taka tillit til skoðana húsráðandans. Ræða og umræður byggðar á Boðunarskólabókinni bls. 186-187. Sviðsetjið hvernig boðberi fylgir þessum leiðbeiningum í boðunarstarfinu. Spyrjið síðan áheyrendur hvers vegna aðferð boðberans skilaði árangri.
Söngur 89