Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 30. mars
VIKAN SEM HEFST 30. MARS
Söngur 217
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 3. kafli, gr. 8-15, rammi á bls. 30
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Mósebók 1-6
Nr. 1: 2. Mósebók 1:1-19
Nr. 2: Jesús kennir okkur að biðja (lr 12. kafli)
Nr. 3: Hel er ekki kvalastaður (td 16A)
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 128
5 mín.: Tilkynningar. Takið með tilkynningar tengdar minningarhátíðinni.
15 mín.: Verum undirbúin til að hjálpa áhugasömum sem sækja minningarhátíðina. Ræða starfshirðis. Minnið boðbera á hvað þeir geta gert til að aðstoða biblíunemendur, óvirka boðbera og aðra sem sækja minningarhátíðina, eins og kunningja og ættingja. (Sjá Ríkisþjónustuna í mars 2008, bls. 4.) Sviðsetjið stuttlega hvernig hefja má biblíunámskeið hjá áhugasömum einstaklingi sem sótti minningarhátíðina. Minnið alla á að lesa biblíulesefnið fyrir minningarhátíðina frá og með sunnudeginum 5. apríl. Nefna mætti nokkrar leiðir hvernig hægt sé að gera það.
15 mín.: „Biblían — bók staðreynda og spádóma.“ Hafið inngangsorðin skemmri en eina mínútu og farið yfir efnið með spurningum og svörum.
Söngur 213