Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 24. maí
VIKAN SEM HEFST 24. MAÍ
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 5. kafli gr. 1-8
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Samúelsbók 13-15
Nr. 1: 2. Samúelsbók 13:23-33
Nr. 2: Eilíft líf er ekki bara draumur (td 28A)
Nr. 3: Hvers vegna eigum við ekki að nýta okkur heiminn til fulls? (1. Kor. 7:31)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Verum undirbúin að bjóða blöðin í júní. Umræður við áheyrendur. Notið eina til tvær mínútur til að fara yfir efni blaðanna. Veljið síðan tvær eða þrjár greinar og biðjið áheyrendur að segja hvaða spurningar og ritningarstaði væri hægt að nota í blaðakynningu. Sviðsetjið hvernig hægt er að bjóða bæði blöðin.
20 mín.: „Þú yrðir ábyggilega góður brautryðjandi.“ Farið yfir efnið með spurningum og svörum.