Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 17. janúar
VIKAN SEM HEFST 17. JANÚAR
Söngur 35 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 16. kafli gr. 7-14 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Esrabók 1-5 (10 mín.)
Nr. 1: Esrabók 3:1-9 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Er rangt að fordæma falskenningar? (td 40B) (5 mín.)
Nr. 3: Hvernig snýr andinn aftur til Guðs? — Préd. 12:7 (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Gildi endurtekninga í boðunarstarfinu. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Boðunarskólabókinni bls. 206-207. Hafið eitt eða tvö stutt sýnidæmi út frá efninu.
20 mín.: „Veistu hvaða valkosti þú hefur?“ Spurningar og svör. Notið efnið í grein 1 sem inngang og efnið í grein 3 sem niðurlag. Í umsjón öldungs.
Söngur 7 og bæn