Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 4. apríl
VIKAN SEM HEFST 4. APRÍL
Söngur 116 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 2. kafli gr. 1-9 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Jobsbók 16-20 (10 mín.)
Nr. 1: Jobsbók 18:1-21 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig eru Guð og Kristur eitt? — td 44C (5 mín.)
Nr. 3: Hvers vegna fá vottar Jehóva hrós vel upplýstra ráðamanna? — Rómv. 13:3 (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
15 mín.: Nýtum okkur vel árbókina 2011. Ræða með þátttöku áheyrenda. Ræðið það helsta í „Bréfi frá hinu stjórnandi ráði“ á bls. 3 í Ríkisþjónustunni en þetta er þýðing á bréfinu í árbókinni. Biðjið fáeina boðbera fyrir fram um að endursegja hvetjandi og trústyrkjandi frásögur úr árbókinni. Biðjið áheyrendur um að segja frá hvað þeim þótti áhugavert í ársskýrslunni en hún fylgdi Ríkisþjónustunni í febrúar. Hvetjið að lokum alla til að lesa árbókina.
15 mín.: Staðbundnar þarfir.
Söngur 103 og bæn