Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 1. ágúst
VIKAN SEM HEFST 1. ÁGÚST
Söngur 31 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 7. kafli gr. 18-22, rammi á bls. 75 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Sálmur 87-91 (10 mín.)
Nr. 1: Sálmur 89:27-53 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvers vegna eru trúir þjónar Jehóva hamingjusamir? (5 mín.)
Nr. 3: Boðunarstarfið leysir okkur undan blóðskuld – td 5C (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Tilkynningar. Sviðsetjið hvernig nota mætti kynninguna á þessari blaðsíðu til að hefja biblíunámskeið fyrsta laugardaginn í ágúst. Hvetjið alla til að reyna að hefja biblíunámskeið.
15 mín.: Notaðu myndmál til að auka áhrif kennslunnar. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Boðunarskólabókinni bls. 240-243. Biðjið áheyrendur að segja frá einföldu myndmáli eða dæmi sem þeir hafa notað með góðum árangri til að rökræða við húsráðanda eða biblíunemenda.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
Söngur 129 og bæn.