Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 27. febrúar
VIKAN SEM HEFST 27. FEBRÚAR
Söngur 135 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 18. kafli gr. 11-19 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Jesaja 63-66 (10 mín.)
Upprifjun á efni Boðunarskólans (20 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Tilkynningar. Sviðsetjið hvernig nota mætti kynninguna á blaðsíðu 4 til að hefja biblíunámskeið fyrsta laugardaginn í mars.
20 mín.: Hjálpum þeim sem trúa ekki á Biblíuna. Umræður við áheyrendur byggðar á Reasoning From the Scriptures (Rökræðubókinni) bls. 64-68. Sviðsetjið eitt eða tvö dæmi.
5 mín.: „Námsútgáfa Varðturnsins á einfaldri ensku.“ Ræða. Bróðirinn, sem hefur umsjón með þessu atriði, ætti að prenta út tvö eintök af einföldu útgáfunni af vefsíðunni jw.org. [Hana er að finna undir „Latest Magazines (English).“ Velja ætti „Watchtower (Simplified)“ í PDF formi.] Þessi eintök ættu að vera til sýnis í blaðadeild ríkissalarins í nokkrar vikur.
Söngur 100 og bæn