Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 27. ágúst
VIKAN SEM HEFST 27. ÁGÚST
Söngur 100 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 28. kafli gr. 1-13 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Esekíel 35-38 (10 mín.)
Upprifjun á efni Boðunarskólans (20 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Tilkynningar. „Breytingar á samkomum í miðri viku.“ Ræða. Sviðsetjið, að ræðunni lokinni, hvernig nota mætti kynninguna á bls. 4 til að hefja biblíunámskeið með hjálp blaðanna fyrsta laugardaginn í september.
15 mín.: Prédikaðu fagnaðarerindið á skýran og auðskilinn hátt. Umræður við áheyrendur byggðar á Boðunarskólabókinni bls. 226-229. Sviðsetjið eitt eða tvö atriði úr efninu.
10 mín.: Hvað lærum við? Ræða með þátttöku áheyrenda. Látið lesa Lúkas 10:1-4, 17. Ræðið hvernig þessi vers geta hjálpað okkur í boðunarstarfinu.
Söngur 57 og bæn