Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 8.12 bls. 3
  • Upprifjun á efni Boðunarskólans

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Upprifjun á efni Boðunarskólans
  • Ríkisþjónusta okkar – 2012
Ríkisþjónusta okkar – 2012
km 8.12 bls. 3

Upprifjun á efni Boðunarskólans

Farið verður yfir eftirfarandi spurningar í Boðunarskólanum í vikunni sem hefst 27. ágúst 2012. Tekið er fram í hvaða viku er fjallað um hvert atriði til að við getum lesið okkur til um það þegar við undirbúum okkur fyrir skólann.

1. Hvað táknaði sýnin af hinu fráhverfa Júda sem Esekíel sá og hvað kennir hún okkur? (Esek. 8:15-17) [2. júlí, w07 1.7. bls. 9 gr. 6; w93 1.7. bls. 20-21 gr. 7, 12]

2. Að hvaða leyti eru flestir trúarleiðtogar nútímans eins og falsspámennirnir á dögum Esekíels? (Esek. 13:3, 7) [9. júlí, w99 1.11. bls. 13 gr. 14-15]

3. Hver er „granni brumkvisturinn“ sem talað er um í Esekíel 17:22-24, hvað er,hið háa og gnæfandi fjall‘ sem hann er gróðursettur á og hvernig verður hann „dýrlegur sedrusviður“? (Biblían 1981) [16. júlí, w07 1.7. bls. 8 gr. 6]

4. Hverjum kenndu samútlagar Esekíels um þjáningar sínar samkvæmt orðtakinu í Esekíel 18:2 og hvaða dýrmæta lærdóm getum við dregið af þessari frásögu? [23. júlí, w88 1.11. bls. 24 gr. 10]

5. Hvernig sýnir frásagan í Esekíel 21:23-27 að hvorki menn né illir andar geti breytt fyrirætlun Guðs? [30. júlí, w07 1.7. bls. 10 gr. 4]

6. Hvað táknar ryðið á pottinum í Esekíel 24:6, 11, 12 og hvaða frumregla kemur fram í versi 14? [6. ágúst, w07 1.7. bls. 10 gr. 2]

7. Hvernig rættist spádómurinn um borgina Týrus? [6. ágúst, ce bls. 216-218 gr. 3-6; g12 jan.-mar. bls. 28 gr. 1-2]

8. Hvaða orðfæri í Esekíel 28:2, 12-17 hæfir bæði konunginum í Týrus og Satan, hinum upphaflega svikara? [13. ágúst, w05 1.12. bls. 10-11 gr. 10-14]

9. Hvenær lá Egyptaland í eyði um 40 ára skeið og hvers vegna getum við treyst að það hafi verið svo? (Esek. 29:8-12) [13. ágúst, w07 1.8. bls. 8 gr. 5]

10. Hvernig tókst Esekíel á við áhugaleysi, háðsglósur og lítil viðbrögð fólks og hvaða fullvissu veitti Jehóva honum? (Esek. 33:31-33) [20. ágúst, w91 1.8. bls. 15-16 gr. 16-17]

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila