Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 17. desember
VIKAN SEM HEFST 17. DESEMBER
Söngur 97 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.1. bls. 20-22 gr. 1-10 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Sakaría 1-8 (10 mín.)
Nr. 1: Sakaría 8:1-13 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig sýnum við að Jehóva er alvaldur Drottinn? – Sálm. 47:3 (5 mín.)
Nr. 3: Biblían sýnir að María var ekki „eilíf mey“ – td 31B (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: „Hvernig má bjóða blöðin í . . .?“ Ræða með þátttöku áheyrenda.
10 mín.: Boðskapurinn sem við eigum að boða – „Óttastu Guð og haltu hans boðorð.“ Hvetjandi ræða byggð á Boðunarskólabókinni bls. 272 að millifyrirsögninni á bls. 275.
15 mín.: Hefurðu prófað þær? Ræða með þátttöku áheyrenda. Farið stuttlega yfir efni eftirfarandi greina í Ríkisþjónustunni: „Þú getur prédikað af sjálfsöryggi í fyrirtækjum“ (km 3.12), „Hjálpum fólki að hlusta á Guð“ (km 7.12) og „Geturðu boðað fagnaðarerindið á kvöldin?“ (km 10.12) Biðjið síðan áheyrendur um að segja frá hvaða gagn þeir hafi haft af því að fara eftir tillögunum í greinunum.
Söngur 117 og bæn