Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 4. febrúar
VIKAN SEM HEFST 4. FEBRÚAR
Söngur 70 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.2. bls. 9-11 gr. 11-23 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Matteus 22-25 (10 mín.)
Nr. 1: Matteus 23:25-39 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hver er munurinn á sál og anda? – td 34B (5 mín.)
Nr. 3: Hvaða frásögur í Biblíunni lýsa viskunni að baki Orðskviðunum 3:5? (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Hvernig má bjóða blöðin í febrúar? Ræða með þátttöku áheyrenda. Notaðu hálfa til eina mínútu í að ræða hvers vegna blöðin höfða til fólks á safnaðarsvæðinu. Notaðu síðan forsíðugreinar Varðturnsins og biddu áheyrendur um að stinga upp á spurningum sem vekja áhuga og ritningarstöðum sem hægt væri að lesa. Gerðu það sama með Vaknið! og eina grein í viðbót í öðru hvoru blaðinu ef tíminn leyfir. Sviðsettu hvernig bjóða megi bæði blöðin.
10 mín.: Ef einhver segir: „Ég trúi ekki á Guð.“ Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Reasoning From the Scriptures (Rökræðubókinni) bls. 150 gr. 3 til og með bls. 151. Hafðu eitt stutt sýnidæmi.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
Söngur 95 og bæn