Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 12.14 bls. 6
  • Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 29. desember

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 29. desember
  • Ríkisþjónusta okkar – 2014
  • Millifyrirsagnir
  • VIKAN SEM HEFST 29. DESEMBER
Ríkisþjónusta okkar – 2014
km 12.14 bls. 6

Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 29. desember

VIKAN SEM HEFST 29. DESEMBER

Söngur 37 og bæn

Safnaðarbiblíunám:

cl kafli 18 gr. 1-8 (30 mín.)

Boðunarskólinn:

Biblíulestur: Jósúabók 12-15 (10 mín.)

Upprifjun á efni Boðunarskólans (20 mín.)

Þjónustusamkoma:

Þema mánaðarins: Berum „gott fram“ úr þeim góða sjóði sem okkur hefur verið falinn. – Matt. 12:35a.

Söngur 89

20 mín.: Kennum biblíunemendum og trúuðum börnum stig af stigi það góða. (Matt. 12:35a) Ræða með þátttöku áheyrenda. Notaðu eftirfarandi biblíuvers til að sýna hvers við getum vænst af biblíunemendum og trúuðum börnum: 1. Korintubréf 13:11; 1. Pétursbréf 2:2, 3. Útskýrðu hvað það merkir að ,smakka‘ hina ,andlegu mjólk‘ og hvernig við getum hjálpað nemendum okkar og börnum að gera það. Útskýrðu meginregluna í Markúsi 4:28. (Sjá Varðturninn, 15. desember 2014, bls. 12, gr. 6-8.) Taktu viðtal við reyndan boðbera eða foreldri sem getur skýrt frá því hvernig hann eða hún hjálpaði biblíunemanda eða barni að taka framförum í trúnni. – Ef. 4:13-15; sjá Ríkisþjónustu okkar í maí 2014, Spurningakassinn.

10 mín.: „Berum ,gott fram úr góðum sjóði‘ með því að sýna gestrisni. (Matt. 12:35a)“ Ræða með þátttöku áheyrenda. Hvaða góðu reynslu hafa sumir haft af því að sýna gestrisni? Bjóddu áheyrendum að segja hvernig við getum sýnt gestrisni, einkum þeim sem þjóna í fullu starfi. Nefndu hvaða fyrirkomulag er í söfnuðinum í tengslum við máltíðir fyrir gestaræðumenn.

Söngur 124 og bæn

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila