Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 21. september
VIKAN SEM HEFST 21. SEPTEMBER
Söngur 53 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 30 gr. 19-23, rammi á bls. 309 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Konungabók 19-22 (8 mín.)
Nr. 1: 2. Konungabók 20:12-21 (3 mín. eða skemur)
Nr. 2: Ehúð – Jehóva frelsar fólk sitt – w05 1.2. bls. 19; w85 1.7. bls. 29 gr. 8 (5 mín.)
Nr. 3: Hvað merkir orðið ,amen‘? – bh kafli 17 bls. 170 gr. 15; br4 bls. 8 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
Þema mánaðarins: ,Berum vitni um fagnaðarerindið.‘ – Post. 20:24.
7 mín.: Hvernig stóðum við okkur á síðasta þjónustuári? Ræða starfshirðis. Rifjaðu upp starf safnaðarins síðastliðið ár. Beindu athyglinni að því góða sem söfnuðurinn áorkaði og hrósaðu þegar við á. Bentu á eitt eða tvö atriði sem söfnuðurinn ætti að vinna að í þjónustunni á þessu ári og komdu með gagnlegar tillögur.
10 mín.: Það ber árangur að bera vitni. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2015, bls. 54 gr. 1; bls. 56 gr. 2, til bls. 57 gr. 1; og bls. 63 gr. 2 til bls. 64 gr. 1. Eftir að hafa rætt um hverja frásögu skaltu bjóða áheyrendum að segja hvaða lærdóm megi draga af þeim.
13 mín.: „Komið og fylgið mér“. Farið yfir greinina með spurningum og svörum. Eftir að farið hefur verið yfir greinina skal nota efnið á bls. 70 í Boðunarskólabókinni til að minna á hvernig við eigum að svara á samkomum.
Söngur 81 og bæn