Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 5. október
VIKAN SEM HEFST 5. OKTÓBER
Söngur 13 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 31 gr. 13-20 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Kroníkubók 1-4 (8 mín.)
Nr. 1: 1. Kroníkubók 1:28-42 (3 mín. eða skemur)
Nr. 2: Elíhú – uppörvum niðurdregna með því að beina athygli þeirra að dásemdum Jehóva Guðs – w01 1.5. bls. 3 gr. 1-11 (5 mín.)
Nr. 3: Hver er „maður lögleysisins“? – w08 15.9. bls. 29-31; w13 15.12. bls. 6-10 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
Þema mánaðarins: ,Berum vitni um fagnaðarerindið.‘ – Post. 20:24.
10 mín.: Bjóðum blöðin í október. Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á því að hafa tvö sýnidæmi með kynningartillögunum. Síðan skaltu fara yfir þær lið fyrir lið.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Hvernig stóðum við okkur? Ræða með þátttöku áheyrenda. Bjóddu áheyrendum að tjá sig um það hvernig þeim hefur gengið að tileinka sér tillögurnar í greininni „Tökum framförum í boðunarstarfinu – boðum fagnaðarerindið á viðskiptasvæði.“ Biddu áheyrendur að segja frá jákvæðri reynslu.
Söngur 98 og bæn