Efnisyfirlit
Júlí-ágúst 2013
© 2013 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
FORSÍÐUEFNI: KAUPUM VIÐ OF MIKIÐ? 8-11
MEIRA Á NETINU
UNGLINGAR
UNGT FÓLK SPYR ...
Er ég gagntekin af útlitinu?
„Í hvert sinn sem ég lít í spegil finnst mér ég sjá spikfeita og forljóta manneskju“, segir unglingsstúlka að nafni Serena. „Ég hef meira að segja prófað að svelta mig til að léttast.“ Hvernig geturðu fengið betri líkamsmynd ef þú hefur áhyggjur af útlitinu?
(Sjá BIBLÍAN OG LÍFIÐ > UNGLINGAR)
BÖRN
Þið getið lesið biblíusögur í myndum og notað verkefnin til að hjálpa börnunum að kynnast betur persónum úr Biblíunni og tileinka sér gott siðferði.
(Sjá BIBLÍAN OG LÍFIÐ > BÖRN)