Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • yp2 bls. 227
  • Fyrirmynd — Páll

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Fyrirmynd — Páll
  • Spurningar unga fólksins — svör sem duga, 2. bindi
  • Svipað efni
  • Spurningar frá lesendum
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2021
  • Dó Jesús virkilega fyrir mig?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2019
  • Rómverjar heyra bestu fréttirnar
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1990
  • „Heyrið það sem ég vil segja mér til varnar“
    Vitnum ítarlega um ríki Guðs
Sjá meira
Spurningar unga fólksins — svör sem duga, 2. bindi
yp2 bls. 227

Fyrirmynd — Páll

Páll postuli er raunsær varðandi tilfinningar sínar. Hann viðurkennir opinskátt: „Þótt ég vilji gera hið góða er hið illa mér tamast.“ Páll er góður maður og vill gera vel. „Í hjarta mínu hef ég mætur á lögmáli Guðs,“ skrifar hann. En hvert er þá vandamálið? Páll segir: „Ég sé annað lögmál . . . og það stríðir gegn lögmáli hugar míns, hertekur mig undir lögmál syndarinnar í limum mínum.“ Páll er ekki ánægður þegar hann gerir mistök. „Ég aumur maður!“ segir hann. — Rómverjabréfið 7:21-24.

Líður þér illa yfir mistökum þínum? Ef svo er, skaltu muna að jafnvel Páli leið stundum þannig. En Páll vissi líka að Kristur dó fyrir fólk eins og hann, enda sagði hann: „Guði sé lof að Jesús Kristur, Drottinn vor, frelsar.“ (Rómverjabréfið 7:24) Páll leit á lausnarfórnina sem persónulega gjöf til sín. Hann skrifaði: „[Guðs sonur] elskaði mig og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir mig.“ (Galatabréfið 2:20) Þegar þér líður illa skaltu hugsa um lausnarfórnina. Og ef gallar þínir draga úr þér kjarkinn skaltu muna að Kristur dó fyrir syndara, ekki fyrir fullkomið fólk.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila