Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 71
  • Við erum hersveit Jehóva

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Við erum hersveit Jehóva
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Við erum hersveit Jehóva
    Lofsyngjum Jehóva
  • Vinnum, vökum og bíðum með gleði
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Von okkar, athvarf og öruggt traust
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Von okkar, athvarf og öruggt traust
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 71

SÖNGUR 71

Við erum hersveit Jehóva

Prentuð útgáfa

(Efesusbréfið 6:11–14)

  1. 1. Stríðsgarpar Guðs við erum,

    Kristur stýrir för.

    Þótt Satan okkur ógni

    erum við ekki rög.

    Þjónum áfram trygg og trú,

    boðum út um allt.

    Sameinuð og staðföst

    syngjum hátt og snjallt.

    (VIÐLAG)

    Jehóva á sér hersveit,

    sameinuð hún fer.

    Glöð hún lýsir yfir:

    „Guðs stjórn ríkir hér.“

  2. 2. Við erum hersveit Drottins,

    tölum í hans stað.

    Sauðum sem hrjáðir eru

    leitum við stöðugt að.

    Finnum þá og nærum vel,

    hlúa að þeim skal.

    Bjóðum þeim að læra

    hér í ríkissal.

    (VIÐLAG)

    Jehóva á sér hersveit,

    sameinuð hún fer.

    Glöð hún lýsir yfir:

    „Guðs stjórn ríkir hér.“

  3. 3. Hersveit Guðs hérna stendur,

    hlýðin kalli Krists.

    Alvæpni Guðs við berum,

    höldum stefnunni viss.

    Varkár en með trúfesti

    verjum sannleikann.

    Móti hvers kyns ógnum

    hræðumst engan mann.

    (VIÐLAG)

    Jehóva á sér hersveit,

    sameinuð hún fer.

    Glöð hún lýsir yfir:

    „Guðs stjórn ríkir hér.“

(Sjá einnig Fil. 1:7; Fílem. 2.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila