Notaðu smárit við eftirfarandi aðstæður:
• Þegar húsráðandi afþakkar tilboðið.
• Þegar húsráðandi er upptekinn.
• Stundum þegar enginn er heima.
• Þegar þú vitnar óformlega.
• Til að hefja samræður.
• Þegar þú kennir börnum að boða trúna.
• Til að sýna biblíunemendum hvernig þeir geti vitnað fyrir vinum.
• Til að hefja biblíunámskeið.