Tökum framförum í boðunarstarfinu – verum ófeimin og tölum um Guðsríki af öryggi
Af hverju er það mikilvægt? Ef við fylgjum leiðbeiningunum í 2. Tímóteusarbréfi 1:7, 8 er mikilvægt að við tölum um Guðsríki af öryggi. Hvernig öðlumst við öryggi til að kunngera ríkið?
Prófaðu eftirfarandi í mánuðinum:
Veldu þér manneskju sem þú vilt segja frá Guðsríki. Biddu Jehóva að gefa þér hugrekki og tækifæri til að tala um Guðsríki.