FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 36–37
Jósef verður fórnarlamb afbrýðisemi
Það sem Jósef gekk í gegnum sýnir hvað óviðeigandi afbrýðisemi hefur skaðleg áhrif. Paraðu saman biblíuvers og ástæðu fyrir því að við ættum að losa okkur við allar tilfinningar sem fela í sér óviðeigandi afbrýðisemi eða öfund.
BIBLÍUVERS
ÁSTÆÐA
Þeir sem temja sér öfund erfa ekki Guðsríki.
Öfund truflar frið og einingu safnaðarins.
Öfund skaðar okkur líkamlega.
Öfund blindar okkur fyrir því sem er gott í fari annarra.
Hvaða aðstæður gætu haft þau áhrif að við verðum afbrýðisöm eða öfundsjúk?