LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Ráðstöfun til að uppörva þá sem eru á Betel
Allir verða fyrir erfiðleikum og þurfa á uppörvun og stuðningi að halda. Þeir sem hafa sterka trú eða ábyrgðamikil þjónustuverkefni geta líka orðið niðurdregnir. (Job 3:1–3; Sl 34:19) Hvað má læra af því sem er gert á Betel til að uppörva þá sem glíma við erfiðleika?
HORFÐU Á MYNDBANDIÐ „TREYSTUM GUÐI“ OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:
Hvað þurfa þeir sem tilheyra Betelfjölskyldunni að glíma við?
Nefndu fernt sem er gert til að uppörva þá?
Hvaða áhrif hefur þetta hirðastarf haft á bræðurna sem veita uppörvun?