Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Framhald yfirlýsingarinnar gegn Móab (1–14)

Jesaja 16:2

Millivísanir

  • +Jer 48:19
  • +4Mó 21:13

Jesaja 16:4

Millivísanir

  • +Jer 48:8, 42

Jesaja 16:5

Millivísanir

  • +2Sa 7:16, 17
  • +Sl 45:6; 72:1, 2; Jes 9:6, 7; 32:1; Jer 23:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 195

Jesaja 16:6

Millivísanir

  • +Jer 48:26, 29; Sef 2:9, 10
  • +Am 2:1

Jesaja 16:7

Millivísanir

  • +Jes 15:2; Jer 48:20
  • +2Kon 3:24, 25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 193

Jesaja 16:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „troðið niður greinarnar sem svigna undan rauðum vínberjunum“.

Millivísanir

  • +Jós 13:15, 17
  • +4Mó 32:37, 38; Jós 13:15, 19
  • +Jós 13:24, 25; Jer 48:32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 193

Jesaja 16:9

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „því að herópið er komið yfir sumarávexti ykkar og uppskeru“.

Millivísanir

  • +Jes 15:4; Jer 48:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 193

Jesaja 16:10

Millivísanir

  • +Jer 48:33
  • +Sef 2:9

Jesaja 16:11

Millivísanir

  • +Jes 15:5; Jer 48:36
  • +Jes 15:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 193-194

Jesaja 16:12

Millivísanir

  • +Jer 48:7, 35

Jesaja 16:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „reiknuð jafn vandlega og launamaður gerir“, það er, eftir nákvæmlega þrjú ár.

Millivísanir

  • +Jes 25:10; Jer 48:46, 47; Sef 2:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 194

Almennt

Jes. 16:2Jer 48:19
Jes. 16:24Mó 21:13
Jes. 16:4Jer 48:8, 42
Jes. 16:52Sa 7:16, 17
Jes. 16:5Sl 45:6; 72:1, 2; Jes 9:6, 7; 32:1; Jer 23:5
Jes. 16:6Jer 48:26, 29; Sef 2:9, 10
Jes. 16:6Am 2:1
Jes. 16:7Jes 15:2; Jer 48:20
Jes. 16:72Kon 3:24, 25
Jes. 16:8Jós 13:15, 17
Jes. 16:84Mó 32:37, 38; Jós 13:15, 19
Jes. 16:8Jós 13:24, 25; Jer 48:32
Jes. 16:9Jes 15:4; Jer 48:34
Jes. 16:10Jer 48:33
Jes. 16:10Sef 2:9
Jes. 16:11Jes 15:5; Jer 48:36
Jes. 16:11Jes 15:1
Jes. 16:12Jer 48:7, 35
Jes. 16:14Jes 25:10; Jer 48:46, 47; Sef 2:9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 16:1–14

Jesaja

16 Sendið hrút til valdhafa landsins,

frá Sela um óbyggðirnar

til fjalls Síonardóttur.

 2 Eins og fugl fældur frá hreiðri sínu+

verða Móabsdætur við vöðin á Arnon.+

 3 „Gerðu áætlun og hrintu henni í framkvæmd.

Varpaðu náttsvörtum skugga um miðjan dag.

Skýldu hinum tvístruðu og svíktu ekki þá sem flýja.

 4 Láttu mína tvístruðu búa hjá þér, Móab.

Vertu felustaður þeirra fyrir eyðandanum.+

Kúgarinn líður undir lok,

eyðingin tekur enda

og þeir sem troða aðra niður skulu hverfa af jörðinni.

 5 Þá verður hásæti reist með tryggum kærleika

og sá sem situr þar í tjaldi Davíðs verður trúfastur.+

Hann fellir sanngjarna dóma og er fljótur að framfylgja réttlætinu.“+

 6 Við höfum heyrt um yfirgengilegan hroka Móabs,+

stolt hans, hroka og heift,+

en stóryrði hans reynast marklaus.

 7 Móabítar kveina yfir Móab,

þeir kveina allir.+

Hinir særðu munu gráta rúsínukökurnar frá Kír Hareset+

 8 því að gróðurstallar Hesbon+ eru skrælnaðir,

vínviður Síbma+ sömuleiðis.

Valdhafar þjóðanna hafa troðið niður hárauðar greinar hans.*

Þær höfðu náð allt til Jaser+

og teygt sig út í óbyggðirnar.

Rótarskotin höfðu teygt sig allt til sjávar.

 9 Þess vegna græt ég yfir vínviði Síbma eins og yfir Jaser.

Ég drekki ykkur í tárum mínum, Hesbon og Eleale,+

því að gleðiópin yfir sumarávöxtum ykkar og uppskeru eru þögnuð.*

10 Gleði og fögnuður er horfinn úr aldingarðinum,

hvorki heyrist söngur né fagnaðaróp í víngörðunum.+

Enginn treður lengur vínber í vínpressunum

því að ég hef látið gleðiópin þagna.+

11 Þess vegna titrar hjarta mitt vegna Móabs+

eins og hörpustrengir,

ég skelf innra með mér vegna Kír Hareset.+

12 Þó að Móab slíti sér út á fórnarhæðinni og biðjist fyrir í helgidómi sínum kemur hann engu til leiðar.+

13 Þetta er boðskapurinn sem Jehóva flutti áður um Móab. 14 Og nú segir Jehóva: „Áður en þrjú ár eru liðin, talin eins og ár launamanns,* verður hinn dýrlegi Móab niðurlægður í miklu og víðtæku umróti. Þeir sem verða eftir eru lítilfjörlegir og ósköp fáir.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila