Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • th þjálfunarliður 7 bls. 10
  • Nákvæmt og sannfærandi

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Nákvæmt og sannfærandi
  • Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Svipað efni
  • Farðu rétt með staðreyndir
    Aflaðu þér menntunar í Boðunarskólanum
  • Biblíuvers vel kynnt
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Hagnýtt gildi dregið fram
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Að nota spurningar
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
Sjá meira
Leggðu þig fram við að lesa og kenna
th þjálfunarliður 7 bls. 10

ÞJÁLFUNARLIÐUR 7

Nákvæmt og sannfærandi

Biblíuvers sem er vitnað í

Lúkas 1:3

YFIRLIT: Notaðu gild rök til að hjálpa áheyrendum þínum að komast að réttri niðurstöðu.

HVERNIG FER MAÐUR AÐ?

  • Notaðu traustar heimildir. Byggðu skýringar þínar á orði Guðs, lestu beint upp úr Biblíunni þegar mögulegt er. Ef þú vitnar í vísindalegar staðreyndir, fréttir, frásögur eða aðrar heimildir skaltu kynna þér fyrir fram hvort heimildin sé traust og í samræmi við nýjustu upplýsingar.

  • Farðu rétt með heimildir. Útskýrðu biblíuvers í samræmi við samhengið, heildarboðskap Biblíunnar og rit ,hins trúa og hyggna þjóns‘. (Matteus 24:45) Notaðu veraldlegar heimildir í samræmi við upphaflegt samhengi og markmið höfundar.

    Gott ráð

    Ekki gera of mikið úr staðreyndum og tölum eða ýkja þær. Gættu þess að ,sumir‘ verði ekki ,flestir‘, ,stundum‘ verði ekki ,alltaf‘ og ,hugsanlega‘ verði ekki ,sennilega‘.

  • Rökræddu við áheyrendur. Þegar þú hefur lesið biblíuvers eða vitnað í heimild, skaltu varpa fram spurningum af háttvísi eða nota dæmi til að hjálpa áheyrendum eða viðmælanda að draga sínar eigin ályktanir.

Í BOÐUNINNI

Þegar þú undirbýrð þig fyrir boðunina skaltu íhuga hvaða spurningar þú gætir fengið og afla þér síðan upplýsinga til að geta svarað þeim. Ef viðmælandi þinn varpar fram spurningu sem þú getur ekki svarað skaltu bjóðast til að kynna þér málið betur og koma aftur seinna.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila