Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • scl bls. 18
  • Áhyggjur

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Áhyggjur
  • Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
scl bls. 18

Áhyggjur

Hefurðu áhyggjur af fátækt, hungri eða heimilisleysi?

Okv 10:15; 19:7; 30:8

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Hlj 3:19 – Jeremía spámaður er heimilislaus, eins og margir samlandar hans, eftir að Jerúsalem er eytt.

    • 2Kor 8:1, 2; 11:27 – Kristnir menn í Makedóníu búa við mikla fátækt og Páli postula skortir oft mat, föt og húsaskjól.

  • Hughreystandi biblíuvers:

    • Sl 37:25; 145:15; Okv 10:3; Mt 6:25–34

    • Sjá einnig 5Mó 24:19.

Hefurðu áhyggjur af því að verða vinalaus, einmana eða að engum þyki vænt um þig?

Job 19:19; Pré 4:10, 12

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Kon 18:22; 19:9, 10 – Elía spámanni finnst hann vera einn eftir sem trúfastur þjónn Jehóva.

    • Jer 15:16–21 – Jeremía spámanni finnst hann einn á báti vegna þess að fólkið hafði meiri áhuga á að skemmta sér en að hlusta á boðskapinn frá Jehóva.

  • Hughreystandi biblíuvers:

    • Sl 25:15, 16; 1Pé 5:7

  • Hughreystandi dæmi úr Biblíunni:

    • 1Kon 19:1–19 – Jehóva gefur Elía mat og drykk, hlustar þolinmóður á hann segja frá áhyggjum sínum og hvetur hann með ljóslifandi dæmum um mátt sinn.

    • Jóh 16:32, 33 – Jesús veit að vinir hans eiga eftir að yfirgefa hann, en hann veit líka að Jehóva er alltaf með honum.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila