Afar og ömmur
Dæmi úr Biblíunni:
1Kon 15:9–13 – Asa konungur tekur hugrakkur erfiða ákvörðun varðandi ömmu sína og leyfir fjölskyldutengslum ekki að koma í veg fyrir að hann setji Jehóva í fyrsta sæti.
Okv 13:22 – Afar og ömmur geta verið góðar fyrirmyndir í trúfesti.
2Tí 1:5; 3:14, 15 – Lóis ömmu Tímóteusar er hrósað fyrir hræsnislausa trú og hlutverk sitt í að fræða Tímóteus um Jehóva.