7 Þú og synir þínir skuluð gegna prestsskyldum ykkar við altarið og það sem er fyrir innan fortjaldið.+ Þar skuluð þið gegna þessari þjónustu.+ Ég hef gefið ykkur prestsþjónustuna að gjöf og allir óviðkomandi sem nálgast helgidóminn skulu teknir af lífi.“+