Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 1:51
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 51 Þegar flytja á tjaldbúðina eiga Levítarnir að taka hana niður+ og þegar á að reisa hana aftur eiga Levítarnir að gera það. Ef einhver óviðkomandi* kemur nálægt henni skal hann tekinn af lífi.+

  • 4. Mósebók 18:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 Þeir munu starfa með þér, gegna skyldum sínum við samfundatjaldið og sinna allri þjónustunni við tjaldið. Enginn óviðkomandi* má koma nálægt ykkur.+

  • 4. Mósebók 18:7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 7 Þú og synir þínir skuluð gegna prestsskyldum ykkar við altarið og það sem er fyrir innan fortjaldið.+ Þar skuluð þið gegna þessari þjónustu.+ Ég hef gefið ykkur prestsþjónustuna að gjöf og allir óviðkomandi* sem nálgast helgidóminn skulu teknir af lífi.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila