Sálmur 37:39, 40 Biblían – Nýheimsþýðingin 39 Jehóva frelsar hina réttlátu,+hann er varnarvirki þeirra á neyðartímum.+ 40 Jehóva hjálpar þeim og bjargar,+frelsar þá frá illum mönnum og bjargar þeimþví að þeir leita athvarfs hjá honum.+ Sálmur 50:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Kallaðu á mig á erfiðum tímum,+ég bjarga þér og þú munt lofa mig.“+
39 Jehóva frelsar hina réttlátu,+hann er varnarvirki þeirra á neyðartímum.+ 40 Jehóva hjálpar þeim og bjargar,+frelsar þá frá illum mönnum og bjargar þeimþví að þeir leita athvarfs hjá honum.+