Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Allt sem er gott kemur frá Jehóva

        • „Jehóva er hlutskipti mitt“ (5)

        • ‚Hugsanir mínar leiðrétta mig um nætur‘ (7)

        • ‚Jehóva er mér til hægri handar‘ (8)

        • „Þú skilur mig ekki eftir í gröfinni“ (10)

Sálmur 16:yfirskrift

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Sálmur 16:1

Millivísanir

  • +Sl 25:20

Sálmur 16:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „þú ert uppspretta góðvildar minnar“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 27-28

Sálmur 16:3

Millivísanir

  • +Sl 119:63

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 26

Sálmur 16:4

Millivísanir

  • +5Mó 8:19; Sl 97:7; Jón 2:8
  • +2Mó 23:13; Jós 23:6, 7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 27-28

Sálmur 16:5

Millivísanir

  • +Sl 73:26
  • +Sl 23:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 25

    Varðturninn,

    15.2.2014, bls. 29

Sálmur 16:6

Millivísanir

  • +Sl 78:55

Sálmur 16:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „Innstu tilfinningar mínar“. Orðrétt „Nýru mín“.

Millivísanir

  • +Jes 48:17
  • +Sl 17:3; 26:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 26

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2016, bls. 9

    Varðturninn,

    1.2.2005, bls. 23

    1.4.1988, bls. 25-26

Sálmur 16:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „ekkert kemur mér úr jafnvægi“.

Millivísanir

  • +Sl 139:17, 18
  • +Sl 73:23; Pos 2:25–28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 27

    Varðturninn,

    15.2.2008, bls. 3

    bls. 24

Sálmur 16:9

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „dýrð mín gleðst“.

Sálmur 16:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „gefur ekki sál mína gröfinni á vald“. Á hebr. Sheol, það er, sameiginleg gröf mannkyns. Sjá orðaskýringar.

  • *

    Eða hugsanl. „verði rotnun að bráð“.

Millivísanir

  • +Sl 49:15; Pos 2:31; 3:15; Op 1:17, 18
  • +Job 14:13, 14; Pos 13:34–37

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, greinar 66, 146

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2017, bls. 10

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 16

    1.6.2005, bls. 14

    1.11.1995, bls. 9

    1.5.1987, bls. 31

    Lifað að eilífu, bls. 82-83

Sálmur 16:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „frammi fyrir augliti þínu“.

Millivísanir

  • +Okv 12:28
  • +Sl 21:6; Mt 5:8

Almennt

Sálm. 16:1Sl 25:20
Sálm. 16:3Sl 119:63
Sálm. 16:45Mó 8:19; Sl 97:7; Jón 2:8
Sálm. 16:42Mó 23:13; Jós 23:6, 7
Sálm. 16:5Sl 73:26
Sálm. 16:5Sl 23:5
Sálm. 16:6Sl 78:55
Sálm. 16:7Jes 48:17
Sálm. 16:7Sl 17:3; 26:2
Sálm. 16:8Sl 139:17, 18
Sálm. 16:8Sl 73:23; Pos 2:25–28
Sálm. 16:10Sl 49:15; Pos 2:31; 3:15; Op 1:17, 18
Sálm. 16:10Job 14:13, 14; Pos 13:34–37
Sálm. 16:11Okv 12:28
Sálm. 16:11Sl 21:6; Mt 5:8
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 16:1–11

Sálmur

Miktam* eftir Davíð.

16 Verndaðu mig, Guð, því að hjá þér hef ég leitað athvarfs.+

 2 Ég segi við Jehóva: „Þú ert Jehóva,

frá þér kemur allt það góða sem ég á.*

 3 Hinir heilögu á jörðinni,

hinir dýrlegu, færa mér mikla gleði.“+

 4 Þeir sem elta aðra guði uppskera miklar þjáningar.+

Ég mun aldrei færa guðum þeirra blóðugar drykkjarfórnir

né nefna þá á nafn.+

 5 Jehóva er hlutskipti mitt og hlutdeild,+ bikar minn.+

Þú stendur vörð um arf minn.

 6 Yndislegir staðir hafa komið í minn hlut

og ég er ánægður með arfinn.+

 7 Ég lofa Jehóva sem gefur mér ráð.+

Innstu hugsanir mínar* leiðrétta mig jafnvel um nætur.+

 8 Ég hef Jehóva stöðugt fyrir augum,+

ég missi aldrei fótanna* því að hann er mér til hægri handar.+

 9 Hjarta mitt fagnar, ég er yfir mig glaður*

og bý við öryggi

10 því að þú skilur mig ekki eftir í gröfinni,*+

leyfir ekki að trúr þjónn þinn sjái djúp jarðar.*+

11 Þú kynntir fyrir mér veg lífsins.+

Það fyllir mig gleði að vera nærri þér,*+

við hægri hönd þína verð ég hamingjusamur að eilífu.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila