Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 132
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Davíð og Síon valin

        • „Hafnaðu ekki þínum smurða“ (10)

        • Prestar Síonar klæðast frelsun (16)

Sálmur 132:1

Millivísanir

  • +1Sa 20:1

Sálmur 132:2

Millivísanir

  • +2Sa 7:2, 3

Sálmur 132:3

Millivísanir

  • +2Sa 5:11

Sálmur 132:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „stórfenglega tjaldbúð“.

Millivísanir

  • +2Sa 7:2; 1Kon 8:17; 1Kr 15:3, 12; Pos 7:45, 46

Sálmur 132:6

Neðanmáls

  • *

    Vísar greinilega til arkarinnar.

Millivísanir

  • +1Sa 17:12
  • +1Sa 7:1; 1Kr 13:6

Sálmur 132:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „stórfenglega tjaldbúð“.

Millivísanir

  • +Sl 43:3
  • +1Kr 28:2; Sl 5:7

Sálmur 132:8

Millivísanir

  • +4Mó 10:35; 2Sa 6:17
  • +2Kr 6:41, 42

Sálmur 132:10

Millivísanir

  • +1Kon 15:4; 2Kon 19:34

Sálmur 132:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Mann af ávexti kviðar þíns“.

Millivísanir

  • +1Kon 8:25; Sl 89:3, 4, 20, 36; Jes 9:7; Jer 33:20, 21; Mt 9:27; Lúk 1:69; Pos 2:30, 31; 13:22, 23

Sálmur 132:12

Millivísanir

  • +1Kr 29:19
  • +2Sa 7:12, 16; 1Kr 17:11, 12; Sl 89:20, 29

Sálmur 132:13

Millivísanir

  • +Sl 48:2, 3; 78:68; Heb 12:22
  • +Sl 87:2

Sálmur 132:14

Millivísanir

  • +Sl 46:5; Jes 24:23

Sálmur 132:15

Millivísanir

  • +Sl 22:26; 147:12, 14

Sálmur 132:16

Millivísanir

  • +Sl 149:4
  • +Sl 132:8, 9

Sálmur 132:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „horn Davíðs vaxa“.

Millivísanir

  • +1Kon 11:36; 15:4; 2Kr 21:7

Sálmur 132:18

Millivísanir

  • +Sl 2:6; 72:8; Jes 9:6; Op 11:15

Almennt

Sálm. 132:11Sa 20:1
Sálm. 132:22Sa 7:2, 3
Sálm. 132:32Sa 5:11
Sálm. 132:52Sa 7:2; 1Kon 8:17; 1Kr 15:3, 12; Pos 7:45, 46
Sálm. 132:61Sa 17:12
Sálm. 132:61Sa 7:1; 1Kr 13:6
Sálm. 132:7Sl 43:3
Sálm. 132:71Kr 28:2; Sl 5:7
Sálm. 132:84Mó 10:35; 2Sa 6:17
Sálm. 132:82Kr 6:41, 42
Sálm. 132:101Kon 15:4; 2Kon 19:34
Sálm. 132:111Kon 8:25; Sl 89:3, 4, 20, 36; Jes 9:7; Jer 33:20, 21; Mt 9:27; Lúk 1:69; Pos 2:30, 31; 13:22, 23
Sálm. 132:121Kr 29:19
Sálm. 132:122Sa 7:12, 16; 1Kr 17:11, 12; Sl 89:20, 29
Sálm. 132:13Sl 48:2, 3; 78:68; Heb 12:22
Sálm. 132:13Sl 87:2
Sálm. 132:14Sl 46:5; Jes 24:23
Sálm. 132:15Sl 22:26; 147:12, 14
Sálm. 132:16Sl 149:4
Sálm. 132:16Sl 132:8, 9
Sálm. 132:171Kon 11:36; 15:4; 2Kr 21:7
Sálm. 132:18Sl 2:6; 72:8; Jes 9:6; Op 11:15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 132:1–18

Sálmur

Uppgönguljóð.

132 Jehóva, mundu eftir Davíð

og öllum þjáningum hans,+

 2 hvernig hann sór Jehóva eið

og hét Hinum volduga Jakobs:+

 3 „Ég fer ekki inn í tjald mitt, í hús mitt,+

ég leggst ekki til hvíldar, í rúm mitt,

 4 ég unni ekki augum mínum svefns

né augnlokum mínum að blunda

 5 fyrr en ég finn stað handa Jehóva,

fagran bústað* handa Hinum volduga Jakobs.“+

 6 Við fréttum af henni* í Efrata,+

við fundum hana í skóglendinu.+

 7 Göngum inn í bústað* hans,+

föllum fram við skemil hans.+

 8 Gakktu fram, Jehóva, og komdu til hvíldarstaðar þíns,+

þú og örk máttar þíns.+

 9 Prestar þínir klæðist réttlætinu

og þínir trúföstu hrópi af gleði.

10 Hafnaðu ekki þínum smurða,

vegna Davíðs þjóns þíns.+

11 Jehóva hefur svarið Davíð

og hann gengur ekki á bak orða sinna:

„Afkomanda þinn* set ég í hásæti þitt.+

12 Ef synir þínir halda sáttmála minn

og áminningar sem ég kenni þeim+

skulu synir þeirra líka

sitja í hásæti þínu að eilífu.“+

13 Jehóva hefur valið Síon,+

þar þráir hann að eiga bústað sinn:+

14 „Þetta er hvíldarstaður minn að eilífu,

hér mun ég búa,+ það þrái ég.

15 Ég mun blessa borgina með matarbirgðum

og metta fátæklinga hennar með brauði.+

16 Presta hennar klæði ég frelsun+

og hinir trúföstu munu hrópa af gleði.+

17 Þar læt ég Davíð eflast,*

ég hef lampa tilbúinn handa mínum smurða.+

18 Ég klæði óvini hans skömm

en kórónan á höfði hans mun ljóma.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila