Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 28. október
VIKAN SEM HEFST 28. OKTÓBER
Söngur 31 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
jl bls. 3 og kaflar 1-2 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Tímóteusarbréf 1-6 – 2. Tímóteusarbréf 1-4 (10 mín.)
Upprifjun á efni Boðunarskólans (20 min.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: „Hvað ætlar þú að gera um hátíðarnar?“ Ræða.
10 mín.: Undirstrikaðu hagnýtt gildi fagnaðarerindisins. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Boðunarskólabókinni bls. 159. Sviðsettu hvernig hægt sé að bjóða bókina Hvað kennir Biblían? með því að nefna það sem er efst á baugi á svæðinu.
15 mín.: Stundvísi er mikilvæg. Ræða með þátttöku áheyrenda. (1) Hvernig setur Jehóva okkur gott fordæmi í stundvísi? (Hab. 2:3) (2) Hvernig sýnum við Jehóva og öðrum virðingu með því að koma tímanlega á samkomur og í samansafnanir? (3) Hvaða áhrif hefur það á starfshópinn og umsjónarmanninn þegar við mætum seint í samansöfnun? (4) Af hverju er mikilvægt að við komum á réttum tíma ef við höfum sagt áhugasamri manneskju eða biblíunemanda að við ætlum að koma á ákveðnum tíma? (Matt. 5:37) (5) Hvaða hefur hjálpað ykkur að mæta á réttum tíma á samkomur og vera stundvís þegar þið hafið mælt ykkur mót við einhvern í boðunarstarfinu?
Söngur 69 og bæn