Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 9. febrúar
VIKAN SEM HEFST 9. FEBRÚAR
Söngur 9 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 20 gr. 1-7 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: Dómarabókin 11-14 (8 mín.)
Nr. 1: Dómarabókin 13:15-25 (3 mín. eða skemur)
Nr. 2: Andrés – vitnaðu fyrir vantrúuðum ættingjum – w14 15.3. bls. 3-6 (5 mín.)
Nr. 3: Er Biblían vísindalega nákvæm? – igw bls. 7 gr. 1-3 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
Þema mánaðarins: Vertu „kostgæfinn til góðra verka.“ – Títus 2:14.
15 mín.: „Hvers vegna ættum við að vera ,kostgæfin til góðra verka‘?“ Ræða með þátttöku áheyrenda. Taktu með efni úr Varðturninum 1. júlí 2002, bls. 31 gr. 17-19.
15 mín.: „Tökum framförum í boðunarstarfinu – boðum fagnaðarerindið í dyrasíma.“ Ræða með þátttöku áheyrenda. Skoðaðu tillögurnar í greininni og bjóddu boðberum að nefna dæmi af okkar svæði um hvernig húsráðendur hafa sýnt áhuga þegar þeim var sagt frá fagnaðarerindinu í gegnum dyrasíma. Hafðu stutta sýniskennslu þar sem boðberi notar þessar tillögur.
Söngur 33 og bæn