Efnisyfirlit
Mars-apríl 2013
© 2013 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
FORSÍÐUEFNI: AÐ FLYTJA MILLI LANDA – DRAUMARNIR OG VERULEIKINN 6-9
MEIRA Á NETINU
UNGLINGAR
UNGT FÓLK SPYR . . .
Hvað ættirðu að vita um textaskilaboð?
Textaskilaboð geta verið frábær leið til að halda sambandi við fólk ef rétt er að farið. En það er líka hægt að skemma mannorð sitt og tapa vinum með því að fara óvarlega að. Hverjum ættirðu að senda boð, hvað ættirðu að skrifa og hvenær?
(Sjá BIBLÍAN OG LÍFIÐ/UNGLINGAR)
BÖRN
Lestu myndskreyttar biblíusögur. Gerðu verkefnin með börnum þínum og kenndu þeim meira um biblíupersónur og að tileinka sér góð siðferðisgildi.
(Sjá BIBLÍAN OG LÍFIÐ/BÖRN)