Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb18 september bls. 3
  • Jesús boðar samverskri konu trúna

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Jesús boðar samverskri konu trúna
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2018
  • Svipað efni
  • Við erum vottar öllum stundum
    Ríkisþjónusta okkar – 2009
  • Þú getur vitnað óformlega
    Ríkisþjónusta okkar – 2010
  • Lofum Jehóva með því að vitna óformlega
    Ríkisþjónusta okkar – 2003
  • Tökum framförum í boðunarstarfinu – hefjum samræður til að boða trúna óformlega
    Ríkisþjónusta okkar – 2014
Sjá meira
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2018
mwb18 september bls. 3
Jesús talar við samversku konuna við brunn; samverska konan talar við aðra um Jesú

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JÓHANNES 3-4

Jesús boðar samverskri konu trúna

4:6-26, 39-41

Hvað auðveldaði Jesú að boða trúna óformlega?

  • 4:7 – Hann byrjaði samræðurnar á því að biðja um vatn í stað þess að tala um ríki Guðs eða segja að hann væri Messías.

  • 4:9 – Hann hafði enga fordóma vegna kynþáttar samversku konunnar.

  • 4:9, 12 – Hann hélt sig við umræðuefnið þótt hún hafi minnst á málefni sem hefðu hæglega mátt gera að deiluefni. – cf 77 gr. 3

  • 4:10 – Hann byrjaði á líkingu sem tengdist daglegu lífi konunnar.

  • 4:16-19 – Jesús sýndi henni virðingu þótt hún lifði siðlausu lífi.

Hvernig sýnir þessi frásaga hvað það er mikilvægt að boða trúna óformlega?

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila