Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 46
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Spádómur gegn Egyptalandi (1–26)

        • Egyptaland fellur í hendur Nebúkadnesars (13, 26)

      • Loforð til Ísraels (27, 28)

Jeremía 46:1

Millivísanir

  • +Jer 1:10

Jeremía 46:2

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresari“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +Jer 25:15, 19; Esk 29:2; 32:2
  • +2Kr 35:20
  • +2Kon 23:36; Jer 25:1; 36:1

Jeremía 46:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „buklarana“. Buklari var lítill skjöldur, gjarnan borinn af bogaskyttum.

Jeremía 46:6

Millivísanir

  • +2Kon 24:7

Jeremía 46:8

Millivísanir

  • +Esk 29:3; 32:2

Jeremía 46:9

Millivísanir

  • +Esk 27:2, 10
  • +1Mó 10:6, 13; Esk 30:4, 5
  • +Jes 66:19

Jeremía 46:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „færir sláturfórn“.

Millivísanir

  • +2Kon 24:7

Jeremía 46:11

Millivísanir

  • +1Mó 37:25; Jer 8:22
  • +Esk 30:21

Jeremía 46:12

Millivísanir

  • +Esk 32:9

Jeremía 46:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresar“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +Jer 43:10; Esk 29:19; 30:10

Jeremía 46:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „Memfis“.

Millivísanir

  • +Jer 44:1; Esk 29:10; 30:6
  • +Jer 43:4, 7; Esk 30:18

Jeremía 46:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hinn ákveðna tíma“.

Millivísanir

  • +Esk 29:3

Jeremía 46:18

Neðanmáls

  • *

    Það er, sá sem vinnur sigur á Egyptalandi.

Millivísanir

  • +Jós 19:17, 22; Dóm 4:6; Sl 89:12
  • +1Kon 18:42

Jeremía 46:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „Memfis“.

  • *

    Eða hugsanl. „að auðn“.

Millivísanir

  • +Esk 32:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2003, bls. 32

Jeremía 46:21

Millivísanir

  • +Jer 46:5, 15

Jeremía 46:22

Neðanmáls

  • *

    Eða „menn sem safna viði“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2007, bls. 12

Jeremía 46:24

Millivísanir

  • +Esk 30:10

Jeremía 46:25

Neðanmáls

  • *

    Það er, Þebu.

Millivísanir

  • +Nah 3:8
  • +Esk 30:14
  • +2Mó 12:12; Jes 19:1; Jer 43:12, 13
  • +Jer 17:5; 42:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2003, bls. 32

Jeremía 46:26

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresars“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +Jer 43:10, 11; Esk 32:11
  • +Esk 29:13, 14

Jeremía 46:27

Millivísanir

  • +Jes 41:13; 43:1, 2; 44:2
  • +Jes 11:11; Jer 50:19; Esk 39:27; Am 9:14; Sef 3:20
  • +Jer 23:3, 6; 30:10, 11

Jeremía 46:28

Neðanmáls

  • *

    Eða „refsa þér“.

Millivísanir

  • +Jer 25:9
  • +Jer 5:10; Am 9:8
  • +Jer 10:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Þekkingarbókin, bls. 148

Almennt

Jer. 46:1Jer 1:10
Jer. 46:2Jer 25:15, 19; Esk 29:2; 32:2
Jer. 46:22Kr 35:20
Jer. 46:22Kon 23:36; Jer 25:1; 36:1
Jer. 46:62Kon 24:7
Jer. 46:8Esk 29:3; 32:2
Jer. 46:9Esk 27:2, 10
Jer. 46:91Mó 10:6, 13; Esk 30:4, 5
Jer. 46:9Jes 66:19
Jer. 46:102Kon 24:7
Jer. 46:111Mó 37:25; Jer 8:22
Jer. 46:11Esk 30:21
Jer. 46:12Esk 32:9
Jer. 46:13Jer 43:10; Esk 29:19; 30:10
Jer. 46:14Jer 44:1; Esk 29:10; 30:6
Jer. 46:14Jer 43:4, 7; Esk 30:18
Jer. 46:17Esk 29:3
Jer. 46:18Jós 19:17, 22; Dóm 4:6; Sl 89:12
Jer. 46:181Kon 18:42
Jer. 46:19Esk 32:15
Jer. 46:21Jer 46:5, 15
Jer. 46:24Esk 30:10
Jer. 46:25Nah 3:8
Jer. 46:25Esk 30:14
Jer. 46:252Mó 12:12; Jes 19:1; Jer 43:12, 13
Jer. 46:25Jer 17:5; 42:14
Jer. 46:26Jer 43:10, 11; Esk 32:11
Jer. 46:26Esk 29:13, 14
Jer. 46:27Jes 41:13; 43:1, 2; 44:2
Jer. 46:27Jes 11:11; Jer 50:19; Esk 39:27; Am 9:14; Sef 3:20
Jer. 46:27Jer 23:3, 6; 30:10, 11
Jer. 46:28Jer 25:9
Jer. 46:28Jer 5:10; Am 9:8
Jer. 46:28Jer 10:24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 46:1–28

Jeremía

46 Þetta er orð Jehóva sem kom til Jeremía spámanns varðandi þjóðirnar:+ 2 gegn Egyptalandi+ varðandi her Nekós+ faraós Egyptalandskonungs sem var við Efratfljót og beið ósigur við Karkemis fyrir Nebúkadnesari* Babýlonarkonungi á fjórða stjórnarári Jójakíms+ Jósíasonar Júdakonungs:

 3 „Hafið til reiðu bæði litlu skildina* og þá stóru

og leggið til bardaga.

 4 Spennið hestana fyrir og stígið á bak, þið riddarar.

Takið ykkur stöðu og setjið á ykkur hjálmana.

Fægið spjótin og klæðist brynjum.

 5 ‚Af hverju sé ég þá lafhrædda?

Þeir hörfa, hermenn þeirra eru gersigraðir.

Þeir flýja í ofboði, hermenn þeirra líta ekki við.

Skelfingin er allt um kring,‘ segir Jehóva.

 6 ‚Hinir fljótu geta ekki flúið og hermennirnir komast ekki undan.

Í norðri, á bökkum Efratfljóts,

hrasa þeir og falla.‘+

 7 Hver brýst fram eins og Níl,

eins og ólgandi fljót?

 8 Egyptaland brýst fram eins og Níl,+

eins og ólgandi fljót,

og segir: ‚Ég ætla að brjótast fram og þekja jörðina,

eyða borginni og íbúum hennar.‘

 9 Af stað, hestar!

Æðið áfram, stríðsvagnar!

Hermennirnir sæki fram,

Kús og Pút sem bera skildi+

og Lúdítar+ sem bera boga og spenna þá.+

10 Þetta er dagur alvalds Drottins, Jehóva hersveitanna, hefndardagur þegar hann hefnir sín á óvinum sínum. Sverðið mun gleypa þá og seðjast og svala þorsta sínum með blóði þeirra því að alvaldur Drottinn, Jehóva hersveitanna, heldur fórnarhátíð* í landinu í norðri, við Efratfljót.+

11 Farðu upp til Gíleaðs og sæktu þér balsam,+

meyjan, dóttirin Egyptaland.

Þú hefur reynt ótal lyf án árangurs

því að engin lækning er til handa þér.+

12 Þjóðirnar hafa frétt af niðurlægingu þinni+

og hróp þitt berst um allt landið.

Einn hermaður hrasar um annan

og þeir falla báðir saman.“

13 Þetta er orðið sem Jehóva flutti Jeremía spámanni um að Nebúkadnesar* Babýlonarkonungur kæmi til að ráðast á Egyptaland:+

14 „Tilkynnið þetta í Egyptalandi, boðið það í Migdól.+

Boðið það í Nóf* og Takpanes.+

Segið: ‚Takið ykkur stöðu og verið viðbúin

því að sverðið mun gleypa allt í kringum ykkur.

15 Hvers vegna hefur sterkum mönnum ykkar verið sópað burt?

Þeir héldu ekki velli

því að Jehóva steypti þeim um koll.

16 Þeir hrasa og falla í hrönnum

og segja hver við annan:

„Stattu upp! Snúum aftur til þjóðar okkar og heimalands

því að sverðið er vægðarlaust.“‘

17 Þar hrópuðu þeir:

‚Faraó Egyptalandskonungur er ekkert nema hávær vindbelgur

sem lét tækifærið* ganga sér úr greipum.‘+

18 ‚Svo sannarlega sem ég lifi,‘ segir konungurinn sem ber nafnið Jehóva hersveitanna:

‚Hann* líkist Tabor+ meðal fjallanna

og Karmel+ við sjóinn þegar hann kemur.

19 Taktu saman farangur þinn fyrir útlegðina,

þú dóttir sem býrð í Egyptalandi,

því að Nóf* verður að hryllilegum stað,

hún verður brennd* og enginn mun búa þar.+

20 Egyptaland er eins og falleg kvíga

en broddflugur ráðast á hana úr norðri.

21 Jafnvel málaliðar hennar eru eins og alikálfar

en þeir hafa einnig snúið við og flúið allir sem einn.

Þeir héldu ekki velli+

því að hörmungadagur þeirra er runninn upp,

tími uppgjörsins.‘

22 ‚Hún hvæsir eins og höggormur sem skríður burt

þegar þeir ráðast gegn henni af alefli og með öxum

eins og skógarhöggsmenn.*

23 Þeir fella skóg hennar,‘ segir Jehóva, ‚þótt hann virðist ómögulegur yfirferðar

því að þeir eru fleiri en engisprettur, óteljandi.

24 Dóttirin Egyptaland verður niðurlægð

og gefin í hendur þjóðarinnar úr norðri.‘+

25 Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir: ‚Nú beini ég sjónum mínum að Amón+ frá Nó*+ og að faraó, að Egyptalandi, guðum þess+ og konungum – já, að faraó og öllum sem treysta á hann.‘+

26 ‚Ég gef þá í hendur þeirra sem vilja drepa þá, í hendur Nebúkadnesars* Babýlonarkonungs+ og þjóna hans. En eftir það verður aftur byggð í Egyptalandi eins og fyrr á tímum,‘ segir Jehóva.+

27 ‚En þú, þjónn minn, Jakob, óttastu ekki

og vertu ekki hræddur, Ísrael,+

því að ég frelsa þig úr fjarlægu landi

og afkomendur þína úr landinu þar sem þeir eru í útlegð.+

Jakob snýr aftur heim og býr við frið og öryggi,

enginn mun hræða hann.+

28 Vertu því ekki hræddur, þjónn minn, Jakob,‘ segir Jehóva, ‚því að ég er með þér.

Ég útrými öllum þeim þjóðum sem ég dreifði þér um+

en þér mun ég ekki útrýma.+

Ég aga þig* að hæfilegu marki+

en læt þér engan veginn órefsað.‘“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila