Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • nwt bls. 5
  • Kynning á orði Guðs

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Kynning á orði Guðs
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
Biblían – Nýheimsþýðingin
Kynning á orði Guðs

Kynning á orði Guðs

Biblían hefur að geyma boðskap Guðs til okkar. Hún kennir okkur að lifa farsælu lífi og öðlast velþóknun Guðs. Í Biblíunni má einnig finna svör við eftirfarandi spurningum:

  1. 1 Hver er Guð?

  2. 2 Hvernig geturðu kynnst Guði?

  3. 3 Hver er höfundur Biblíunnar?

  4. 4 Er Biblían vísindalega nákvæm?

  5. 5 Hver er boðskapur Biblíunnar?

  6. 6 Hverju er spáð í Biblíunni um Messías?

  7. 7 Hverju er spáð í Biblíunni um okkar tíma?

  8. 8 Eru þjáningar mannanna Guði að kenna?

  9. 9 Hvers vegna þurfa mennirnir að þjást?

  10. 10 Hverju er lofað í Biblíunni varðandi framtíðina?

  11. 11 Hvað gerist við dauðann?

  12. 12 Geta dánir lifað á ný?

  13. 13 Hvað segir Biblían um vinnu?

  14. 14 Hvernig geturðu lært að fara vel með peninga?

  15. 15 Hvernig geturðu fundið hamingjuna?

  16. 16 Hvernig geturðu tekist á við áhyggjur og kvíða?

  17. 17 Hvernig getur Biblían hjálpað fjölskyldunni?

  18. 18 Hvernig er hægt að eignast samband við Guð?

  19. 19 Hvað innihalda bækur Biblíunnar?

  20. 20 Hvernig geturðu haft sem mest gagn af biblíulestri?

AÐ FINNA BIBLÍUVERS

Biblían er safn 66 minni bóka. Hún skiptist í tvo hluta, Hebresk-arameísku ritningarnar (Gamla testamentið) og Grísku ritningarnar (Nýja testamentið). Hverri bók er skipt í kafla og vers. Þegar vísað er í biblíuvers gefur fyrri talan á eftir bókarheitinu til kynna kaflann og talan á eftir tvípunktinum versið eða versin. Til dæmis á 1. Mósebók 1:1 við 1. Mósebók, kafla 1 og vers 1.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila