Efnisyfirlit
Vottar Jehóva
HVER ERUM VIÐ?
Kafli 1-4
Vottar Jehóva starfa í 240 löndum og eru af alls konar þjóðerni og menningaruppruna. Hvernig hefur þessi fjölbreytti hópur sameinast? Hvers konar fólk er vottar Jehóva?
HVERNIG STÖRFUM VIÐ?
Kafli 5-14
Við erum vel þekkt fyrir trúboð okkar. Við höldum samkomur í ríkissölum okkar til að rannsaka Biblíuna og tilbiðja Guð. Hvað fer fram á samkomunum og hverjir mega sækja þær?
HVERNIG ER STARFSEMIN SKIPULÖGÐ?
Kafli 15-28
Vottar Jehóva eru alþjóðleg samtök fólks sem þjónar Guði fúslega. Hvernig eru þau skipulögð, hvernig er þeim stjórnað og hvernig er starfsemin fjármögnuð? Þjónar þessi söfnuður vilja Jehóva?