Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • scl bls. 38-39
  • Fjölskyldan

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Fjölskyldan
  • Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
scl bls. 38-39

Fjölskyldan

Jehóva skapaði fjölskylduna

Ef 3:14, 15

Foreldrar

Sjá „Foreldrar“.

Feður

Sjá „Feður“.

Mæður

Sjá „Mæður“.

Eiginmenn og eiginkonur

Sjá „Hjónaband“.

Synir og dætur

Hvers væntir Jehóva af börnum?

3Mó 19:3; Okv 1:8; 6:20; Ef 6:1

Sjá einnig Okv 4:1.

Hvers vegna ættu börn að hlýða foreldrum sínum?

Ef 6:1–3; Kól 3:20

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Sl 78:1–8 – Ísraelsmenn segja börnum sínum frá verkum forfeðra þeirra til að þau læri að treysta Guði og verði ekki uppreisnargjörn.

    • Lúk 2:51, 52 – Þrátt fyrir að vera fullkominn er Jesús hlýðinn ófullkomnum foreldrum sínum öll uppvaxtarár sín.

Af hverju gæti börnum fundist erfitt að sýna foreldrum sínum virðingu?

Róm 12:1, 2; 2Tí 3:1, 2, 5

Hvað finnst Guði um börn sem hlýða ekki foreldrum sínum?

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 5Mó 21:18–21 – Í Móselögunum er ákvæði um að taka skuli af lífi son sem vex úr grasi og verður þrjóskur og uppreisnargjarn drykkjumaður sem neitar að hlusta á leiðréttingar.

    • 2Kon 2:23, 24 – Þegar hópur af strákum hæðist að Elísa spámanni og lítilsvirðir þar með fulltrúa Guðs rífa tveir birnir marga þeirra í sig.

Hvernig ættu foreldrar að líta á það verkefni að ala upp börn?

Sl 127:3; 128:3

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 3Mó 26:9 – Ísraelsmenn telja barneignir merki um blessun Jehóva.

    • Job 42:12, 13 – Jehóva blessar Job fyrir ráðvendni sína með því að gefa honum og konu hans tíu börn til viðbótar.

Hvernig vill Jehóva að systkini komi fram hvert við annað?

Sl 34:14; Okv 15:23; 19:11

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Mó 27:41; 33:1–11 – Jakob leggur mikið á sig til að sýna Esaú bróður sínum virðingu og sættast við hann. Esaú bregst við með hlýhug.

Hvaða ábyrgð hafa uppkomin börn gagnvart foreldrum sínum og ömmum og öfum?

Okv 23:22; 1Tí 5:4

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Mó 11:31, 32 – Abraham flytur frá Úr og tekur Tera pabba sinn með sér og hugsar um hann þar til hann deyr.

    • Mt 15:3–6 – Jesús notar Móselögin til að sýna að uppkomin börn eigi að sjá til þess að foreldrar þeirra fái þá hjálp sem þeir þurfa.

Tengdaforeldrar

Sjá „Tengdaforeldrar“.

Afar og ömmur

Sjá „Afar og ömmur“.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila