Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 14
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Ísrael fær að setjast að í eigin landi (1, 2)

      • Hæðst að konunginum í Babýlon (3–23)

        • Skínandi stjarnan fellur af himni (12)

      • Hönd Jehóva kremur Assýringinn (24–27)

      • Yfirlýsing gegn Filisteu (28–32)

Jesaja 14:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „veitir þeim hvíld“.

Millivísanir

  • +3Mó 26:42
  • +Sak 1:17
  • +5Mó 30:1–3; Jes 66:20; Jer 24:6; Esk 36:24
  • +Jes 56:6, 7; 60:3; Sak 8:22, 23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 181-182

Jesaja 14:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „þrælahöldurunum“.

Millivísanir

  • +Jes 61:5; Sak 2:8, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2006, bls. 10

    Spádómur Jesaja 1, bls. 181

Jesaja 14:3

Millivísanir

  • +Esr 3:1; 9:8; Jer 30:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 181-182

Jesaja 14:4

Millivísanir

  • +Jer 50:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 182-183

Jesaja 14:5

Millivísanir

  • +Sl 125:3

Jesaja 14:6

Millivísanir

  • +2Kr 36:17; Jer 50:17
  • +Hab 1:6; Sak 1:15

Jesaja 14:7

Millivísanir

  • +Sl 126:2; Jes 49:13; Jer 51:48; Op 18:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 183

Jesaja 14:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 183

Jesaja 14:9

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. Sheol, það er, sameiginleg gröf mannkyns. Sjá orðaskýringar.

  • *

    Orðrétt „geithafra“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 183-184

Jesaja 14:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 183-184

Jesaja 14:11

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. Sheol, það er, sameiginleg gröf mannkyns. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Op 18:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 183-184

Jesaja 14:12

Millivísanir

  • +2Kr 36:17; Jer 51:7; Esk 29:19; Dan 5:18, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, greinar 46, 117

    Spádómur Jesaja 1, bls. 184

Jesaja 14:13

Millivísanir

  • +Jes 47:7; Dan 4:30
  • +Dan 5:22, 23
  • +Sl 48:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2006, bls. 17

    Spádómur Jesaja 1, bls. 184

Jesaja 14:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2006, bls. 17

    Spádómur Jesaja 1, bls. 184

Jesaja 14:15

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. Sheol, það er, sameiginleg gröf mannkyns. Sjá orðaskýringar.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 185

Jesaja 14:16

Millivísanir

  • +Jer 51:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 185

Jesaja 14:17

Millivísanir

  • +2Kon 25:21; Jes 64:10
  • +2Kon 24:12, 14; 25:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 185

Jesaja 14:18

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sínu húsi“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 185

Jesaja 14:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „fyrirlitinni grein“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 185

Jesaja 14:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 185

Jesaja 14:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 187

Jesaja 14:22

Millivísanir

  • +Jes 43:14; Jer 50:25; 51:56
  • +Jer 51:62

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 188

    Bók fyrir alla menn, bls. 27, 29

    Varðturninn,

    1.9.1993, bls. 6

Jesaja 14:23

Millivísanir

  • +Jes 13:1, 21; Jer 50:35, 39; Op 18:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 188

    Bók fyrir alla menn, bls. 27, 29

Jesaja 14:25

Millivísanir

  • +2Kr 32:21, 22; Jes 30:31; 31:8; 37:36, 37
  • +Jes 10:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 189

Jesaja 14:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 189-190

Jesaja 14:27

Millivísanir

  • +Sl 33:11; Okv 19:21; 21:30; Jes 46:11
  • +2Kr 20:5, 6; Jes 43:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 189-190

Jesaja 14:28

Millivísanir

  • +2Kon 16:20; 2Kr 28:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 190-191

Jesaja 14:29

Neðanmáls

  • *

    Eða „eldsnögg eiturslanga“.

Millivísanir

  • +2Kr 26:3, 6
  • +2Kon 18:1, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 190-191

Jesaja 14:30

Millivísanir

  • +Jer 47:1; Esk 25:16; Jl 3:4; Am 1:6–8; Sef 2:4; Sak 9:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 191-192

Jesaja 14:32

Millivísanir

  • +Sl 48:1–3; 87:1, 2; 132:13, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 191-192

Almennt

Jes. 14:13Mó 26:42
Jes. 14:1Sak 1:17
Jes. 14:15Mó 30:1–3; Jes 66:20; Jer 24:6; Esk 36:24
Jes. 14:1Jes 56:6, 7; 60:3; Sak 8:22, 23
Jes. 14:2Jes 61:5; Sak 2:8, 9
Jes. 14:3Esr 3:1; 9:8; Jer 30:10
Jes. 14:4Jer 50:23
Jes. 14:5Sl 125:3
Jes. 14:62Kr 36:17; Jer 50:17
Jes. 14:6Hab 1:6; Sak 1:15
Jes. 14:7Sl 126:2; Jes 49:13; Jer 51:48; Op 18:20
Jes. 14:11Op 18:22
Jes. 14:122Kr 36:17; Jer 51:7; Esk 29:19; Dan 5:18, 19
Jes. 14:13Jes 47:7; Dan 4:30
Jes. 14:13Dan 5:22, 23
Jes. 14:13Sl 48:1, 2
Jes. 14:16Jer 51:25
Jes. 14:172Kon 25:21; Jes 64:10
Jes. 14:172Kon 24:12, 14; 25:11
Jes. 14:22Jes 43:14; Jer 50:25; 51:56
Jes. 14:22Jer 51:62
Jes. 14:23Jes 13:1, 21; Jer 50:35, 39; Op 18:2
Jes. 14:252Kr 32:21, 22; Jes 30:31; 31:8; 37:36, 37
Jes. 14:25Jes 10:24
Jes. 14:27Sl 33:11; Okv 19:21; 21:30; Jes 46:11
Jes. 14:272Kr 20:5, 6; Jes 43:13
Jes. 14:282Kon 16:20; 2Kr 28:27
Jes. 14:292Kr 26:3, 6
Jes. 14:292Kon 18:1, 8
Jes. 14:30Jer 47:1; Esk 25:16; Jl 3:4; Am 1:6–8; Sef 2:4; Sak 9:5
Jes. 14:32Sl 48:1–3; 87:1, 2; 132:13, 14
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 14:1–32

Jesaja

14 Jehóva mun sýna Jakobi miskunn+ og velja Ísrael á ný.+ Hann lætur þá setjast að* í landi sínu.+ Útlendingar munu búa hjá þeim og sameinast ætt Jakobs.+ 2 Fólk af öðrum þjóðum tekur þá og flytur þá heim og Ísraelsmenn eignast þá að þjónum og þjónustustúlkum+ í landi Jehóva. Þeir hneppa í ánauð þá sem héldu þeim í ánauð og ráða yfir þeim sem þvinguðu þá til vinnu.*

3 Daginn sem Jehóva veitir þér hvíld frá þjáningum þínum og óróleika og þrælkuninni sem þú máttir þola+ 4 muntu hæðast að konunginum í Babýlon með þessu kvæði:

„Þrælahaldarinn er búinn að vera!

Kúgunin er á enda!+

 5 Jehóva hefur brotið barefli hinna illu,

staf drottnaranna,+

 6 þann sem barði þjóðir linnulaust,+

þann sem undirokaði þjóðir í reiði sinni og ofsótti þær vægðarlaust.+

 7 Öll jörðin hefur nú fengið hvíld og ró,

fólk hrópar af gleði.+

 8 Jafnvel einitrén gleðjast yfir þér

ásamt sedrustrjánum í Líbanon.

Þau segja: ‚Síðan þú féllst

hefur enginn skógarhöggsmaður komið til að höggva okkur.‘

 9 Gröfin* kemst í uppnám

þegar ljóst er að þú ert á leiðinni.

Þín vegna vekur hún þá sem liggja þar lífvana,

alla harðstjóra* jarðar.

Hún lætur alla konunga þjóðanna rísa úr hásætum sínum.

10 Þeir taka allir til máls og segja við þig:

‚Ertu orðinn veikburða eins og við?

Ertu orðinn eins og við?

11 Stolti þínu er steypt ofan í gröfina*

ásamt strengjahljómi þínum.+

Maðkar eru breiddir undir þig

og ormar eru ábreiða þín.‘

12 Af himni ertu fallinn,

þú skínandi stjarna, sonur morgunroðans.

Þú ert felldur til jarðar,

þú sem yfirbugaðir þjóðir.+

13 Þú hugsaðir með þér: ‚Ég ætla að stíga upp til himins,+

reisa hásæti mitt ofar stjörnum Guðs.+

Ég tek mér sæti á samkomufjallinu

lengst í norðri.+

14 Ég stíg upp ofar skýjunum,

ég ætla að líkjast Hinum hæsta.‘

15 En í staðinn verður þér varpað niður í gröfina,*

niður í dýpsta afkimann.

16 Þeir sem sjá þig stara á þig,

þeir virða þig fyrir sér og segja:

‚Er þetta maðurinn sem lét jörðina skjálfa

og konungsríkin riða,+

17 sem gerði heimsbyggðina að auðn,

lagði borgirnar í rúst+

og neitaði að sleppa föngum sínum?‘+

18 Konungar allra annarra þjóða,

já, allir konungar þeirra, hlutu virðulega greftrun,

hver í sinni gröf.*

19 En þér er fleygt án greftrunar

eins og fyrirlitnum sprota,*

þakinn líkum þeirra sem felldir voru með sverði

og kastað í gryfju með grjóti.

Þú verður eins og fótum troðið hræ.

20 Þú verður ekki lagður í gröf með öðrum konungum

því að þú lagðir land þitt í rúst

og drapst þína eigin þjóð.

Afkomendur illvirkja verða aldrei framar nefndir á nafn.

21 Búið aftökustað fyrir syni hans

vegna sektar forfeðra þeirra

svo að þeir rísi ekki upp, leggi undir sig jörðina

og fylli landið borgum sínum.“

22 „Ég rís gegn þeim,“+ segir Jehóva hersveitanna.

„Og ég afmái úr Babýlon nafn, eftirlifendur, afkomendur og ætt,“+ segir Jehóva.

23 „Ég geri hana að heimkynni puntsvína og að mýrlendi, og ég sópa henni burt með sópi eyðingarinnar,“+ segir Jehóva hersveitanna.

24 Jehóva hersveitanna hefur svarið:

„Það sem ég hef ætlað mér verður

og það sem ég hef ákveðið nær fram að ganga.

25 Ég krem Assýringinn í landi mínu

og treð hann niður á fjöllum mínum.+

Oki hans verður létt af fólki mínu

og byrði hans tekin af herðum þess.“+

26 Þetta er sú ákvörðun sem bitnar á allri jörðinni

og þetta er höndin sem er reidd gegn öllum þjóðum.

27 Jehóva hersveitanna hefur tekið ákvörðun,

hver getur staðið í vegi fyrir henni?+

Hönd hans er reidd á loft,

hver getur aftrað honum?+

28 Árið sem Akas konungur dó+ kom þessi yfirlýsing:

29 „Fagnið ekki, Filistear, enginn ykkar,

þó að stafur þess sem sló ykkur hafi verið brotinn

því að af rót snáksins+ kemur eiturslanga+

og afkvæmi hennar verður fljúgandi eldnaðra.*

30 Frumburðir hinna veikburða verða á beit

og hinir fátæku leggjast óhultir til hvíldar

en ég læt rót þína deyja úr hungri

og það sem eftir er af þér verður drepið.+

31 Kveinaðu, hlið! Öskraðu, borg!

Allir íbúar þínir missa kjarkinn, Filistea,

því að reykur kemur úr norðri

og enginn dregst aftur úr fylkingum hans.“

32 Hverju eiga þeir að svara sendiboðum þjóðarinnar?

Að Jehóva hafi lagt grundvöll Síonar+

og að hinir bágstöddu meðal fólks hans leiti skjóls þar.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila