Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 40
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Huggun handa fólki Guðs (1–11)

        • Rödd í óbyggðunum (3–5)

      • Guð er mikill (12–31)

        • Þjóðirnar eins og dropi úr fötu (15)

        • Guð situr hátt yfir „jarðarkringlunni“ (22)

        • Nefnir allar stjörnurnar með nafni (26)

        • Guð þreytist aldrei (28)

        • Þeir sem vona á Jehóva fá nýjan kraft (29–31)

Jesaja 40:1

Millivísanir

  • +Jes 49:13; 51:3; 2Kor 1:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 398-399

Jesaja 40:2

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Talið til hjarta“.

  • *

    Eða „tvöfalt“.

Millivísanir

  • +Sl 79:8, 9; Jer 31:34; 33:8
  • +Jer 16:18; Dan 9:11, 12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 398-399

Jesaja 40:3

Millivísanir

  • +Jes 35:8; 57:14; Mal 3:1
  • +Jes 11:16
  • +Mt 3:1, 3; Mr 1:2–4; Lúk 3:3–6; Jóh 1:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Boðskapur Biblíunnar (bm), bls. 19

    Spádómur Jesaja 1, bls. 399-401

Jesaja 40:4

Millivísanir

  • +Jes 42:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2023, bls. 15

    Spádómur Jesaja 1, bls. 399-401

Jesaja 40:5

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „allt hold mun“.

Millivísanir

  • +Jes 24:15
  • +Jes 49:6; 52:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 399-401

Jesaja 40:6

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Allt hold er“.

Millivísanir

  • +Job 14:1, 2; Sl 90:5, 6

Jesaja 40:7

Millivísanir

  • +Jak 1:11
  • +Sl 103:15, 16

Jesaja 40:8

Millivísanir

  • +Jes 46:10; 1Pé 1:24, 25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2023, bls. 2-3

    Von um bjarta framtíð, kafli 5

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2017, bls. 18-22

    Spádómur Jesaja 1, bls. 401-402

    Varðturninn,

    1.11.1997, bls. 9-13

Jesaja 40:9

Millivísanir

  • +Jes 52:7
  • +Jes 12:2; 25:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 402-407

Jesaja 40:10

Millivísanir

  • +Jes 53:1; Jóh 12:37, 38
  • +Jes 62:11; Op 22:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2019, bls. 5-6

    Varðturninn,

    1.6.2007, bls. 27

    Spádómur Jesaja 1, bls. 402-407

Jesaja 40:11

Millivísanir

  • +Jes 49:10; Esk 34:15, 16; 1Pé 2:25
  • +1Mó 33:13; 1Pé 5:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 20, 68-70

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2019, bls. 7

    Varðturninn,

    15.11.2013, bls. 27

    1.6.2007, bls. 27

    1.9.2003, bls. 11

    1.1.1993, bls. 15

    Spádómur Jesaja 1, bls. 402-404, 405-407

Jesaja 40:12

Neðanmáls

  • *

    Bilið milli góma þumalfingurs og litlafingurs útglenntra. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +Okv 30:4
  • +Job 38:4, 5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 407-408

Jesaja 40:13

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „skilið“.

Millivísanir

  • +Job 36:22, 23; Róm 11:34; 1Kor 2:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 407-408

Jesaja 40:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „að sönnum skilningi“.

Millivísanir

  • +Sl 147:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 407-408

Jesaja 40:15

Millivísanir

  • +Sl 62:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 408-409

Jesaja 40:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „til að halda eldi lifandi“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 408-409

Jesaja 40:17

Millivísanir

  • +Dan 4:35
  • +Jes 41:11, 12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 408-409

Jesaja 40:18

Millivísanir

  • +2Mó 8:10; Sl 86:8; Jer 10:6, 7
  • +5Mó 4:15, 16; Pos 17:29

Jesaja 40:19

Millivísanir

  • +Sl 115:4–8

Jesaja 40:20

Millivísanir

  • +Jes 44:14, 15
  • +Jes 41:7; 46:6, 7; Jer 10:3, 4

Jesaja 40:21

Millivísanir

  • +Sl 19:1; Róm 1:20

Jesaja 40:22

Neðanmáls

  • *

    Eða „jarðarhnettinum“.

Millivísanir

  • +Jes 66:1
  • +Jes 44:24; Jer 10:12; Sak 12:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, greinar 78, 154

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2018 bls. 6

    Varðturninn,

    1.10.2011, bls. 24-26

    Spádómur Jesaja 1, bls. 403-409

    Bók fyrir alla menn, bls. 18-19

    Þekkingarbókin, bls. 17

Jesaja 40:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „valdhafa“.

Jesaja 40:24

Millivísanir

  • +1Kon 21:20, 21; 2Kon 10:10, 11; Jer 22:24, 30

Jesaja 40:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 409-410

Jesaja 40:26

Millivísanir

  • +Sl 102:25
  • +Sl 147:4
  • +Sl 89:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 50

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2018, bls. 8

    Vaknið!,

    4.2012, bls. 23

    Varðturninn,

    1.10.2011, bls. 28

    15.2.2011, bls. 6-7

    1.7.2008, bls. 6

    1.2.2005, bls. 5

    1.8.1999, bls. 28

    1.5.1996, bls. 19-20

    1.6.1986, bls. 26

    Spádómur Jesaja 1, bls. 409-411

    Er til skapari?, bls. 88-91

    Lifað að eilífu, bls. 35-36

Jesaja 40:27

Millivísanir

  • +Jes 49:14; Esk 37:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2007, bls. 19

    Spádómur Jesaja 1, bls. 411-413, 415

Jesaja 40:28

Neðanmáls

  • *

    Eða „Skilningur“.

  • *

    Eða „óskiljanleg“.

Millivísanir

  • +1Mó 21:33; Sl 90:2; Jer 10:10; 1Tí 1:17
  • +Sl 121:4; Jes 27:3
  • +Sl 139:4, 6; 147:5; Jes 55:9; Róm 11:33; 1Kor 2:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2018, bls. 8

    Varðturninn,

    15.11.2012, bls. 16

    1.8.1999, bls. 23

    Spádómur Jesaja 1, bls. 411-413, 415

Jesaja 40:29

Millivísanir

  • +Sl 29:11; Jes 40:26; Fil 4:13; Heb 11:33, 34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2018, bls. 8-9

    Ríkisþjónusta okkar,

    5.2007, bls. 1

    Spádómur Jesaja 1, bls. 413-415

    Varðturninn,

    1.6.1986, bls. 26-27

Jesaja 40:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2018, bls. 9

    Spádómur Jesaja 1, bls. 413-415

Jesaja 40:31

Millivísanir

  • +Sl 103:5
  • +1Kon 18:46; Sl 84:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2023, bls. 17

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2018, bls. 9

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    1.2017, bls. 6

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 6 2016 bls. 9

    Spádómur Jesaja 1, bls. 413-415

    Varðturninn,

    bls. 23-28

Almennt

Jes. 40:1Jes 49:13; 51:3; 2Kor 1:3, 4
Jes. 40:2Sl 79:8, 9; Jer 31:34; 33:8
Jes. 40:2Jer 16:18; Dan 9:11, 12
Jes. 40:3Jes 35:8; 57:14; Mal 3:1
Jes. 40:3Jes 11:16
Jes. 40:3Mt 3:1, 3; Mr 1:2–4; Lúk 3:3–6; Jóh 1:23
Jes. 40:4Jes 42:16
Jes. 40:5Jes 24:15
Jes. 40:5Jes 49:6; 52:10
Jes. 40:6Job 14:1, 2; Sl 90:5, 6
Jes. 40:7Jak 1:11
Jes. 40:7Sl 103:15, 16
Jes. 40:8Jes 46:10; 1Pé 1:24, 25
Jes. 40:9Jes 52:7
Jes. 40:9Jes 12:2; 25:9
Jes. 40:10Jes 53:1; Jóh 12:37, 38
Jes. 40:10Jes 62:11; Op 22:12
Jes. 40:11Jes 49:10; Esk 34:15, 16; 1Pé 2:25
Jes. 40:111Mó 33:13; 1Pé 5:2, 3
Jes. 40:12Okv 30:4
Jes. 40:12Job 38:4, 5
Jes. 40:13Job 36:22, 23; Róm 11:34; 1Kor 2:16
Jes. 40:14Sl 147:5
Jes. 40:15Sl 62:9
Jes. 40:17Dan 4:35
Jes. 40:17Jes 41:11, 12
Jes. 40:182Mó 8:10; Sl 86:8; Jer 10:6, 7
Jes. 40:185Mó 4:15, 16; Pos 17:29
Jes. 40:19Sl 115:4–8
Jes. 40:20Jes 44:14, 15
Jes. 40:20Jes 41:7; 46:6, 7; Jer 10:3, 4
Jes. 40:21Sl 19:1; Róm 1:20
Jes. 40:22Jes 66:1
Jes. 40:22Jes 44:24; Jer 10:12; Sak 12:1
Jes. 40:241Kon 21:20, 21; 2Kon 10:10, 11; Jer 22:24, 30
Jes. 40:26Sl 102:25
Jes. 40:26Sl 147:4
Jes. 40:26Sl 89:13
Jes. 40:27Jes 49:14; Esk 37:11
Jes. 40:281Mó 21:33; Sl 90:2; Jer 10:10; 1Tí 1:17
Jes. 40:28Sl 121:4; Jes 27:3
Jes. 40:28Sl 139:4, 6; 147:5; Jes 55:9; Róm 11:33; 1Kor 2:16
Jes. 40:29Sl 29:11; Jes 40:26; Fil 4:13; Heb 11:33, 34
Jes. 40:31Sl 103:5
Jes. 40:311Kon 18:46; Sl 84:7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 40:1–31

Jesaja

40 „Huggið fólk mitt, huggið það,“ segir Guð ykkar.+

 2 „Talið hlýlega til* Jerúsalem

og boðið henni að nauðungarvinna hennar sé á enda,

að skuld hennar sé greidd.+

Af hendi Jehóva eru allar syndir hennar endurgoldnar að fullu.“*+

 3 Rödd manns kallar í óbyggðunum:

„Greiðið veg Jehóva!+

Ryðjið beina braut+ um eyðimörkina handa Guði okkar.+

 4 Hver dalur hækki

og hvert fjall og hæð lækki.

Óslétt jörðin skal verða að flatlendi

og grýtt jörðin að dalsléttu.+

 5 Dýrð Jehóva opinberast+

og allir munu* sjá það+

því að Jehóva hefur talað.“

 6 Hlustaðu! Einhver segir: „Kallaðu!“

Annar spyr: „Hvað á ég að kalla?“

„Allir menn eru* eins og grængresi.

Tryggur kærleikur þeirra er eins og blóm á engi.+

 7 Grasið skrælnar,

blómin visna+

því að Jehóva blæs á þau.+

Já, mennirnir eru ekki annað en gras.

 8 Grængresið skrælnar,

blómin visna

en orð Guðs okkar varir að eilífu.“+

 9 Gakktu upp á hátt fjall,

þú kona sem flytur Síon gleðifréttir.+

Hrópaðu hátt,

þú kona sem flytur Jerúsalem gleðifréttir.

Hrópaðu, vertu ekki hrædd.

Boðaðu borgum Júda: „Hér er Guð ykkar.“+

10 Sjáið, alvaldur Drottinn Jehóva kemur í mætti

og hann ríkir með hendi sinni.+

Sjáið, hann hefur launin með sér,

launin sem hann greiðir eru frammi fyrir honum.+

11 Eins og hirðir annast hann hjörð sína.+

Hann smalar lömbunum saman með hendinni

og ber þau í fangi sínu.

Blíðlega leiðir hann ærnar sem eru með lömb á spena.+

12 Hver hefur mælt vötnin í lófa sínum+

og tekið mál af himninum með spönn* sinni?

Hver hefur safnað dufti jarðar í mæliker+

eða vegið fjöllin á vog

og hæðirnar á vogarskálum?

13 Hver hefur mælt* anda Jehóva

og hver getur ráðlagt honum og kennt?+

14 Hjá hverjum leitaði hann ráða til að fá skilning?

Hver fræðir hann um veg réttlætisins?

Hver veitir honum þekkingu

eða vísar honum veginn til sannrar visku?*+

15 Þjóðirnar eru eins og dropi úr fötu

og eru metnar sem ryklag á vogarskálum.+

Hann lyftir upp eyjunum eins og væru þær rykkorn.

16 Jafnvel öll tré Líbanons nægja ekki sem eldiviður*

og villidýrin þar nægja ekki sem brennifórn.

17 Allar þjóðir eru sem ekkert fyrir honum,+

hann metur þær sem loft, eins og þær séu ekki til.+

18 Við hvern getið þið líkt Guði?+

Er eitthvað til sem jafnast á við hann?+

19 Handverksmaður steypir skurðgoð,

gullsmiðurinn leggur það gulli+

og býr til silfurkeðjur.

20 Hann velur sér tré að fórnargjöf,+

tré sem fúnar ekki.

Hann finnur færan handverksmann

til að skera út líkneski sem veltur ekki um koll.+

21 Vitið þið ekki?

Hafið þið ekki heyrt?

Hefur ykkur ekki verið sagt það frá upphafi?

Hafið þið ekki skilið það sem var augljóst frá grundvöllun jarðar?+

22 Hann situr hátt yfir jarðarkringlunni*+

og íbúar hennar eru eins og engisprettur.

Hann þenur út himininn eins og þunna slæðu

og breiðir úr honum eins og tjaldi til að búa í.+

23 Hann sviptir háttsetta menn völdum

og gerir dómara* jarðar að engu.

24 Þeir eru varla gróðursettir,

þeim er varla sáð,

stofn þeirra hefur varla fest rætur í jörð

fyrr en þeir fjúka burt og visna

og vindurinn ber þá burt eins og hálm.+

25 „Við hvern getið þið líkt mér? Hver er jafningi minn?“ spyr Hinn heilagi.

26 „Horfið upp til himins og sjáið.

Hver hefur skapað allt þetta?+

Það er hann sem leiðir stjörnurnar eins og her og telur þær,

hann nefnir þær allar með nafni.+

Hann býr yfir svo gríðarlegum krafti og ógurlegum mætti+

að enga þeirra vantar.

27 Jakob, af hverju segir þú, og Ísrael, af hverju fullyrðir þú:

‚Vegir mínir eru huldir Jehóva,

Guði er sama um óréttlætið sem ég má þola‘?+

28 Veistu ekki? Hefurðu ekki heyrt?

Jehóva, sem skapaði endimörk jarðar, er Guð um alla eilífð.+

Hann þreytist aldrei né örmagnast.+

Viska* hans er órannsakanleg.*+

29 Hann gefur hinum þreytta kraft

og máttlitlum fullan styrk.+

30 Drengir þreytast og örmagnast

og ungir menn hrasa og falla

31 en þeir sem vona á Jehóva fá nýjan kraft.

Þeir svífa hátt á vængjum eins og ernir.+

Þeir hlaupa og örmagnast ekki,

þeir ganga og þreytast ekki.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila