Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 34
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

4. Mósebók – yfirlit

      • Landamæri Kanaanslands (1–15)

      • Menn skipaðir til að skipta landinu (16–29)

4. Mósebók 34:2

Millivísanir

  • +1Mó 15:18; 17:8
  • +1Mó 10:19; 5Mó 4:38; Jós 1:4; 14:1; Jer 3:19; Pos 17:26

4. Mósebók 34:3

Neðanmáls

  • *

    Það er, Dauðahafs.

Millivísanir

  • +Jós 15:1, 2

4. Mósebók 34:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „Akrabbímskarð“.

Millivísanir

  • +Dóm 1:36
  • +4Mó 13:26; 32:8
  • +Jós 15:1, 3

4. Mósebók 34:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „Egyptalandsflóðdal“. Sjá orðaskýringar, „flóðdalur“.

  • *

    Það er, Hafsins mikla, Miðjarðarhafs.

Millivísanir

  • +2Mó 23:31; Jós 15:1, 4

4. Mósebók 34:6

Neðanmáls

  • *

    Það er, Miðjarðarhaf.

Millivísanir

  • +Jós 1:4; 15:12

4. Mósebók 34:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „þangað sem farið er inn í Hamat“.

Millivísanir

  • +4Mó 13:21; 2Kon 14:25
  • +Esk 47:15

4. Mósebók 34:9

Millivísanir

  • +Esk 47:17

4. Mósebók 34:11

Neðanmáls

  • *

    Það er, Genesaretvatn (Galíleuvatn).

Millivísanir

  • +5Mó 3:16, 17; Jós 11:1, 2; Lúk 5:1; Jóh 6:1

4. Mósebók 34:12

Millivísanir

  • +Jós 15:1, 2
  • +5Mó 8:7–9

4. Mósebók 34:13

Millivísanir

  • +4Mó 26:55; 33:54; Jós 14:2; 18:6; Okv 16:33

4. Mósebók 34:14

Millivísanir

  • +4Mó 32:33; 5Mó 3:12, 13; Jós 13:8

4. Mósebók 34:15

Millivísanir

  • +4Mó 32:5, 32

4. Mósebók 34:17

Millivísanir

  • +4Mó 3:32; 20:26; Jós 14:1
  • +4Mó 14:38; 27:18; Jós 19:51

4. Mósebók 34:18

Millivísanir

  • +4Mó 1:4, 16

4. Mósebók 34:19

Millivísanir

  • +4Mó 14:30; 26:65
  • +Jós 15:1

4. Mósebók 34:20

Millivísanir

  • +Jós 19:1

4. Mósebók 34:21

Millivísanir

  • +Jós 18:11

4. Mósebók 34:22

Millivísanir

  • +Jós 19:40

4. Mósebók 34:23

Millivísanir

  • +1Mó 46:20; 48:5; Jós 16:1
  • +Jós 17:1

4. Mósebók 34:24

Millivísanir

  • +Jós 16:5

4. Mósebók 34:25

Millivísanir

  • +Jós 19:10

4. Mósebók 34:26

Millivísanir

  • +Jós 19:17

4. Mósebók 34:27

Millivísanir

  • +Jós 19:24

4. Mósebók 34:28

Millivísanir

  • +Jós 19:32

4. Mósebók 34:29

Millivísanir

  • +4Mó 34:18; 5Mó 32:8; Jós 19:51; Pos 17:26

Almennt

4. Mós. 34:21Mó 15:18; 17:8
4. Mós. 34:21Mó 10:19; 5Mó 4:38; Jós 1:4; 14:1; Jer 3:19; Pos 17:26
4. Mós. 34:3Jós 15:1, 2
4. Mós. 34:4Dóm 1:36
4. Mós. 34:44Mó 13:26; 32:8
4. Mós. 34:4Jós 15:1, 3
4. Mós. 34:52Mó 23:31; Jós 15:1, 4
4. Mós. 34:6Jós 1:4; 15:12
4. Mós. 34:84Mó 13:21; 2Kon 14:25
4. Mós. 34:8Esk 47:15
4. Mós. 34:9Esk 47:17
4. Mós. 34:115Mó 3:16, 17; Jós 11:1, 2; Lúk 5:1; Jóh 6:1
4. Mós. 34:12Jós 15:1, 2
4. Mós. 34:125Mó 8:7–9
4. Mós. 34:134Mó 26:55; 33:54; Jós 14:2; 18:6; Okv 16:33
4. Mós. 34:144Mó 32:33; 5Mó 3:12, 13; Jós 13:8
4. Mós. 34:154Mó 32:5, 32
4. Mós. 34:174Mó 3:32; 20:26; Jós 14:1
4. Mós. 34:174Mó 14:38; 27:18; Jós 19:51
4. Mós. 34:184Mó 1:4, 16
4. Mós. 34:194Mó 14:30; 26:65
4. Mós. 34:19Jós 15:1
4. Mós. 34:20Jós 19:1
4. Mós. 34:21Jós 18:11
4. Mós. 34:22Jós 19:40
4. Mós. 34:231Mó 46:20; 48:5; Jós 16:1
4. Mós. 34:23Jós 17:1
4. Mós. 34:24Jós 16:5
4. Mós. 34:25Jós 19:10
4. Mós. 34:26Jós 19:17
4. Mós. 34:27Jós 19:24
4. Mós. 34:28Jós 19:32
4. Mós. 34:294Mó 34:18; 5Mó 32:8; Jós 19:51; Pos 17:26
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
Biblían – Nýheimsþýðingin
4. Mósebók 34:1–29

Fjórða Mósebók

34 Jehóva sagði síðan við Móse: 2 „Gefðu Ísraelsmönnum þessi fyrirmæli: ‚Þið skuluð fara inn í Kanaansland,+ landið sem verður erfðaland ykkar. Landamæri þess verða sem hér segir:+

3 Landamæri ykkar í suðri skulu liggja frá óbyggðum Sin meðfram Edóm og úr austri liggja þau frá enda Saltasjávar.*+ 4 Landamærin sveigja og liggja sunnan við Sporðdrekaskarð*+ og þaðan til Sin en syðsti punkturinn verður sunnan við Kades Barnea.+ Þaðan liggja þau til Hasar Addar+ og áfram til Asmón. 5 Landamærin sveigja við Asmón í átt að Egyptalandsá* og liggja alla leið til Hafsins.*+

6 Landamæri ykkar í vestri verða Hafið mikla* og ströndin. Þetta verða vesturlandamæri ykkar.+

7 Þetta verða landamæri ykkar í norðri: Frá Hafinu mikla skuluð þið draga landamæri ykkar að Hórfjalli. 8 Frá Hórfjalli liggja landamærin að Lebó Hamat*+ og til Sedad.+ 9 Þaðan skulu landamærin liggja til Sífrón og að lokum til Hasar Enan.+ Þetta verða norðurlandamæri ykkar.

10 Síðan skuluð þið draga landamæri ykkar að austanverðu frá Hasar Enan til Sefam. 11 Frá Sefam liggja landamærin til Ribla austan við Aín. Þaðan liggja þau niður eftir og meðfram endilangri hlíðinni austan við Kinneretvatn.*+ 12 Landamærin liggja síðan meðfram Jórdan að Saltasjó.+ Þetta verður land ykkar+ og landamæri.‘“

13 Móse sagði þá við Ísraelsmenn: „Þetta er landið sem þið eigið að skipta á milli ykkar með hlutkesti,+ landið sem ættkvíslirnar níu og hálf eiga að fá samkvæmt fyrirmælum Jehóva. 14 Ættkvísl Rúbeníta, ættkvísl Gaðíta og hálf ættkvísl Manasse hafa þegar fengið erfðaland sitt.+ 15 Ættkvíslirnar tvær og hálf hafa fengið erfðaland sitt austan við Jórdan gegnt Jeríkó, á móti sólarupprásinni.“+

16 Jehóva sagði nú við Móse: 17 „Þetta eru nöfn mannanna sem eiga að skipta landinu sem þið fáið til eignar: Eleasar+ prestur og Jósúa+ Núnsson. 18 Takið auk þess einn höfðingja úr hverri ættkvísl til að aðstoða við að skipta landinu.+ 19 Þetta eru nöfn mannanna: Kaleb+ Jefúnneson af ættkvísl Júda,+ 20 Samúel Ammíhúdsson af ættkvísl Símeons,+ 21 Elídad Kíslonsson af ættkvísl Benjamíns,+ 22 höfðinginn Búkkí Joglíson af ættkvísl Dans,+ 23 af sonum Jósefs:+ höfðinginn Hanníel Efóðsson af ættkvísl Manasse+ 24 og höfðinginn Kemúel Siftansson af ættkvísl Efraíms,+ 25 höfðinginn Elísafan Parnaksson af ættkvísl Sebúlons,+ 26 höfðinginn Paltíel Asansson af ættkvísl Íssakars,+ 27 höfðinginn Akíhúð Selomíson af ættkvísl Assers+ 28 og höfðinginn Pedahel Ammíhúdsson af ættkvísl Naftalí.“+ 29 Þetta eru þeir sem Jehóva fól að skipta Kanaanslandi milli Ísraelsmanna.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila