Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Markús 10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Markús – yfirlit

      • Hjónaband og skilnaður (1–12)

      • Jesús blessar börnin (13–16)

      • Spurning ríka mannsins (17–25)

      • Fórnir fyrir ríki Guðs (26–31)

      • Jesús spáir aftur um dauða sinn (32–34)

      • Beiðni Jakobs og Jóhannesar (35–45)

        • Jesús er lausnargjald fyrir marga (45)

      • Bartímeus endurheimtir sjónina (46–52)

Markús 10:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „landamærum“.

Millivísanir

  • +Mt 19:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Markús 10:2

Millivísanir

  • +Mt 19:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Markús 10:4

Millivísanir

  • +5Mó 24:1; Mt 5:31; 19:7

Markús 10:5

Millivísanir

  • +Mt 19:8
  • +5Mó 9:6; Pos 13:18

Markús 10:6

Millivísanir

  • +1Mó 1:27; 5:2; Mt 19:4

Markús 10:7

Millivísanir

  • +Mt 19:5

Markús 10:8

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eitt hold“.

  • *

    Orðrétt „eitt hold“.

Millivísanir

  • +1Mó 2:24; Ef 5:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 10-11

Markús 10:9

Millivísanir

  • +Mt 19:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 184

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 10-11

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    5.2018, bls. 8

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Markús 10:11

Millivísanir

  • +Mt 5:32; 19:9; Lúk 16:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 11-12

    Varðturninn: Er Guði annt um konur?

    1.1.1996, bls. 28

Markús 10:12

Millivísanir

  • +Róm 7:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 11-12

    Varðturninn,

    1.1.1996, bls. 28-29

Markús 10:13

Millivísanir

  • +Mt 19:13; Lúk 18:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 139-140

    Varðturninn,

    1.5.2000, bls. 23

    1.3.1989, bls. 6, 8

    1.6.1987, bls. 11

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Markús 10:14

Millivísanir

  • +Mt 18:4; 19:14; Lúk 18:16; 1Pé 2:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 139

    Varðturninn,

    1.3.1989, bls. 6, 8

    1.6.1987, bls. 11

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Markús 10:15

Millivísanir

  • +Mt 18:3; Lúk 18:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Markús 10:16

Millivísanir

  • +Mr 9:36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 139-140

    Varðturninn,

    15.9.2009, bls. 10

    1.5.2000, bls. 23

    1.3.1989, bls. 6

    1.6.1987, bls. 11

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Markús 10:17

Millivísanir

  • +Mt 19:16; Lúk 18:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 5-6

    Nálgastu Jehóva, bls. 271

    Varðturninn,

    15.8.2009, bls. 7

    15.2.2008, bls. 30

    1.7.2000, bls. 11

    1.1.1987, bls. 24-25

    Mesta mikilmenni, kafli 96

Markús 10:18

Millivísanir

  • +Sl 86:5; Mt 19:17; Lúk 18:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 271

    Varðturninn,

    15.2.2008, bls. 30

    Mesta mikilmenni, kafli 96

Markús 10:19

Millivísanir

  • +2Mó 20:13; 5Mó 5:17; Mt 5:21; 1Jó 3:15
  • +2Mó 20:14; 5Mó 5:18
  • +2Mó 20:15; 5Mó 5:19
  • +2Mó 20:16; 5Mó 5:20
  • +3Mó 19:13
  • +2Mó 20:12; 5Mó 5:16; Ef 6:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1987, bls. 24-25

Markús 10:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1987, bls. 24-25

Markús 10:21

Millivísanir

  • +Mt 19:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 5-8

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2019, bls. 24

    Varðturninn,

    1.1.1987, bls. 24-25

    Vaknið!,

    8.4.2003, bls. 26-27

    Mesta mikilmenni, kafli 96

Markús 10:22

Millivísanir

  • +Lúk 18:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 7

    Mesta mikilmenni, kafli 96

Markús 10:23

Millivísanir

  • +Jer 9:23; 1Tí 6:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1987, bls. 24-26

Markús 10:25

Millivísanir

  • +Mt 19:24; Lúk 18:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1988, bls. 31

    1.1.1987, bls. 25

Markús 10:26

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „hver við annan“.

Millivísanir

  • +Mt 19:25, 26; Lúk 18:26, 27

Markús 10:27

Millivísanir

  • +Job 42:2

Markús 10:28

Millivísanir

  • +Mt 19:27; Lúk 18:28

Markús 10:29

Millivísanir

  • +Mt 10:37; 19:29; Lúk 18:29, 30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 46

    Varðturninn,

    15.2.2010, bls. 26

    1.11.1996, bls. 13-14

    Mesta mikilmenni, kafli 96

Markús 10:30

Neðanmáls

  • *

    Eða „á hinni komandi öld“. Sjá orðaskýringar, „heimsskipan“.

Millivísanir

  • +Mt 5:11; Pos 14:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2022, bls. 2-3

    Von um bjarta framtíð, kafli 46

    Varðturninn,

    15.2.2010, bls. 26

    1.11.1996, bls. 13-14

    Mesta mikilmenni, kafli 96

Markús 10:31

Millivísanir

  • +Mt 19:30; 20:16; Lúk 13:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kaflar 96-97

Markús 10:32

Millivísanir

  • +Mt 20:17–19; Mr 8:31; 9:31; Lúk 9:22; 18:31–33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Markús 10:33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Markús 10:34

Millivísanir

  • +Pos 10:40; 1Kor 15:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Markús 10:35

Millivísanir

  • +Mt 10:2
  • +Mt 20:20, 21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Markús 10:36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Markús 10:37

Millivísanir

  • +Mt 19:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Markús 10:38

Millivísanir

  • +Mt 20:22, 23; Lúk 12:50; Jóh 18:11; Róm 6:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2020, bls. 14

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Markús 10:39

Millivísanir

  • +Pos 12:2; Op 1:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2020, bls. 14

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Markús 10:41

Millivísanir

  • +Mt 20:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Markús 10:42

Millivísanir

  • +Mt 20:25; Lúk 22:25; 1Pé 5:2, 3

Markús 10:43

Millivísanir

  • +Mt 20:26, 27; Mr 9:35; Lúk 9:48; 22:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2007, bls. 17

Markús 10:44

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2007, bls. 17

Markús 10:45

Millivísanir

  • +Jóh 13:14; Fil 2:7
  • +Jes 53:10; Dan 9:24; Mt 20:28; Ga 3:13; Tít 2:13, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1991, bls. 4-5

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Markús 10:46

Millivísanir

  • +Mt 20:29–34; Lúk 18:35–43

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2008, bls. 31

    1.5.1988, bls. 5

    Mesta mikilmenni, kafli 99

Markús 10:47

Millivísanir

  • +Jer 23:5; Róm 1:3
  • +Mt 9:27; 15:22

Markús 10:49

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 99

Markús 10:51

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚kennari‘.

Markús 10:52

Millivísanir

  • +Mt 9:20, 22
  • +Jes 35:5; 42:7; Mr 8:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 99

Almennt

Mark. 10:1Mt 19:1, 2
Mark. 10:2Mt 19:3
Mark. 10:45Mó 24:1; Mt 5:31; 19:7
Mark. 10:5Mt 19:8
Mark. 10:55Mó 9:6; Pos 13:18
Mark. 10:61Mó 1:27; 5:2; Mt 19:4
Mark. 10:7Mt 19:5
Mark. 10:81Mó 2:24; Ef 5:31
Mark. 10:9Mt 19:6
Mark. 10:11Mt 5:32; 19:9; Lúk 16:18
Mark. 10:12Róm 7:3
Mark. 10:13Mt 19:13; Lúk 18:15
Mark. 10:14Mt 18:4; 19:14; Lúk 18:16; 1Pé 2:2
Mark. 10:15Mt 18:3; Lúk 18:17
Mark. 10:16Mr 9:36
Mark. 10:17Mt 19:16; Lúk 18:18
Mark. 10:18Sl 86:5; Mt 19:17; Lúk 18:19
Mark. 10:192Mó 20:13; 5Mó 5:17; Mt 5:21; 1Jó 3:15
Mark. 10:192Mó 20:14; 5Mó 5:18
Mark. 10:192Mó 20:15; 5Mó 5:19
Mark. 10:192Mó 20:16; 5Mó 5:20
Mark. 10:193Mó 19:13
Mark. 10:192Mó 20:12; 5Mó 5:16; Ef 6:2
Mark. 10:21Mt 19:21
Mark. 10:22Lúk 18:23
Mark. 10:23Jer 9:23; 1Tí 6:17
Mark. 10:25Mt 19:24; Lúk 18:25
Mark. 10:26Mt 19:25, 26; Lúk 18:26, 27
Mark. 10:27Job 42:2
Mark. 10:28Mt 19:27; Lúk 18:28
Mark. 10:29Mt 10:37; 19:29; Lúk 18:29, 30
Mark. 10:30Mt 5:11; Pos 14:22
Mark. 10:31Mt 19:30; 20:16; Lúk 13:30
Mark. 10:32Mt 20:17–19; Mr 8:31; 9:31; Lúk 9:22; 18:31–33
Mark. 10:34Pos 10:40; 1Kor 15:3, 4
Mark. 10:35Mt 10:2
Mark. 10:35Mt 20:20, 21
Mark. 10:37Mt 19:28
Mark. 10:38Mt 20:22, 23; Lúk 12:50; Jóh 18:11; Róm 6:3
Mark. 10:39Pos 12:2; Op 1:9
Mark. 10:41Mt 20:24
Mark. 10:42Mt 20:25; Lúk 22:25; 1Pé 5:2, 3
Mark. 10:43Mt 20:26, 27; Mr 9:35; Lúk 9:48; 22:26
Mark. 10:45Jóh 13:14; Fil 2:7
Mark. 10:45Jes 53:10; Dan 9:24; Mt 20:28; Ga 3:13; Tít 2:13, 14
Mark. 10:46Mt 20:29–34; Lúk 18:35–43
Mark. 10:47Jer 23:5; Róm 1:3
Mark. 10:47Mt 9:27; 15:22
Mark. 10:52Mt 9:20, 22
Mark. 10:52Jes 35:5; 42:7; Mr 8:25
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
  • 52
Biblían – Nýheimsþýðingin
Markús 10:1–52

Markús segir frá

10 Hann lagði af stað þaðan og kom að útjaðri* Júdeu handan við Jórdan. Enn á ný safnaðist að honum fjöldi fólks og hann fór að kenna eins og hann var vanur.+ 2 Farísear komu til hans, ákveðnir í að reyna hann, og þeir spurðu hann hvort maður mætti skilja við konu sína.+ 3 Hann svaraði þeim: „Hvaða fyrirmæli gaf Móse ykkur?“ 4 Þeir svöruðu: „Móse sagði að það mætti skrifa skilnaðarbréf og skilja við hana.“+ 5 Jesús sagði við þá: „Hann gaf ykkur þetta boðorð+ vegna þess hve harðbrjósta þið eruð.+ 6 En í upphafi sköpunar ‚gerði Guð þau karl og konu.+ 7 Af þeirri ástæðu yfirgefur maður föður sinn og móður+ 8 og þau tvö verða eitt‘*+ þannig að þau eru ekki lengur tvö heldur eitt.* 9 Það sem Guð hefur tengt saman má enginn maður aðskilja.“+ 10 Þegar þeir voru komnir aftur inn í húsið spurðu lærisveinarnir hann út í þetta. 11 Hann sagði við þá: „Sá sem skilur við konu sína og giftist annarri fremur hjúskaparbrot+ 12 og ef kona skilur nokkurn tíma við mann sinn og giftist öðrum fremur hún hjúskaparbrot.“+

13 Fólk kom nú til hans með börn til að hann snerti þau en lærisveinarnir ávítuðu fólkið.+ 14 Þegar Jesús sá það gramdist honum og hann sagði við þá: „Leyfið börnunum að koma til mín. Reynið ekki að hindra þau því að ríki Guðs tilheyrir þeim sem eru eins og þau.+ 15 Trúið mér, sá sem tekur ekki við ríki Guðs eins og lítið barn kemst alls ekki inn í það.“+ 16 Og hann tók börnin í faðm sér, lagði hendur yfir þau og blessaði þau.+

17 Hann hélt nú leiðar sinnar og kom þá maður hlaupandi, féll á kné frammi fyrir honum og spurði: „Góði kennari, hvað þarf ég að gera til að hljóta eilíft líf?“+ 18 Jesús svaraði: „Hvers vegna kallarðu mig góðan? Enginn er góður nema Guð einn.+ 19 Þú þekkir boðorðin: ‚Þú skalt ekki myrða,+ þú skalt ekki fremja hjúskaparbrot,+ þú skalt ekki stela,+ þú skalt ekki bera ljúgvitni,+ þú skalt ekki pretta,+ sýndu föður þínum og móður virðingu.‘“+ 20 Þá sagði maðurinn: „Kennari, ég hef haldið allt þetta frá unga aldri.“ 21 Jesús horfði á hann með ástúð og sagði: „Þú þarft að gera eitt í viðbót: Farðu og seldu eigur þínar og gefðu fátækum og þá áttu fjársjóð á himni. Komdu síðan og fylgdu mér.“+ 22 En hann varð dapur við þetta svar og fór hryggur burt því að hann átti miklar eignir.+

23 Jesús leit í kringum sig og sagði við lærisveinana: „Mikið verður erfitt fyrir hina ríku að ganga inn í ríki Guðs.“+ 24 Lærisveinarnir voru hissa að heyra þetta. Jesús sagði þá: „Börn, það er virkilega erfitt að komast inn í ríki Guðs. 25 Það er auðveldara fyrir úlfalda að komast gegnum nálarauga en fyrir ríkan mann að ganga inn í ríki Guðs.“+ 26 Þeir urðu steini lostnir og sögðu við hann:* „Hver getur þá bjargast?“+ 27 Jesús horfði á þá og sagði: „Mönnum er það ógerlegt en ekki Guði því að Guð getur allt.“+ 28 Þá sagði Pétur við hann: „Við höfum yfirgefið allt og fylgt þér.“+ 29 Jesús sagði: „Trúið mér, enginn hefur yfirgefið heimili, bræður eða systur, móður eða föður, börn eða akra vegna mín og vegna fagnaðarboðskaparins+ 30 án þess að hann fái hundraðfalt aftur nú á þessum tíma – heimili, bræður, systur, mæður, börn og akra, ásamt ofsóknum+ – og í hinum komandi heimi* eilíft líf. 31 En margir hinna fyrstu verða síðastir og hinna síðustu fyrstir.“+

32 Þeir voru nú á leið upp til Jerúsalem og Jesús gekk á undan þeim. Þeir voru undrandi en hinir sem fylgdu á eftir urðu óttaslegnir. Enn á ný tók hann þá tólf afsíðis og fór að segja þeim frá því sem myndi bráðum koma fyrir hann:+ 33 „Nú erum við á leið upp til Jerúsalem og Mannssonurinn verður látinn í hendur yfirpresta og fræðimanna. Þeir munu dæma hann til dauða og láta hann í hendur manna af þjóðunum 34 sem munu hæðast að honum, hrækja á hann, húðstrýkja og taka af lífi, en þrem dögum síðar rís hann upp.“+

35 Jakob og Jóhannes Sebedeussynir+ komu að máli við hann og sögðu: „Kennari, við viljum að þú gerir fyrir okkur það sem við ætlum að biðja þig um.“+ 36 Hann sagði við þá: „Hvað viljið þið að ég geri fyrir ykkur?“ 37 Þeir svöruðu: „Leyfðu okkur að sitja við hlið þér í dýrð þinni, öðrum til hægri handar og hinum til vinstri.“+ 38 En Jesús sagði við þá: „Þið vitið ekki um hvað þið biðjið. Getið þið drukkið bikarinn sem ég drekk eða skírst þeirri skírn sem ég skírist?“+ 39 „Við getum það,“ svöruðu þeir. Þá sagði Jesús: „Þið skuluð drekka bikarinn sem ég drekk og skírast skírninni sem ég skírist.+ 40 En það er ekki mitt að ákveða hver situr mér til hægri handar eða vinstri. Þessi sæti eru tekin frá handa þeim sem eiga að sitja þar.“

41 Þegar hinir tíu heyrðu af þessu urðu þeir gramir út í Jakob og Jóhannes.+ 42 En Jesús kallaði þá til sín og sagði: „Þið vitið að þeir sem teljast ráða yfir þjóðunum drottna yfir þeim og þeir sem eru háttsettir beita valdi sínu.+ 43 Þannig má það ekki vera hjá ykkur. Sá sem vill verða mikill á meðal ykkar á að vera þjónn ykkar+ 44 og sá sem vill vera fremstur á meðal ykkar á að vera þræll allra. 45 Jafnvel Mannssonurinn kom ekki til að láta þjóna sér heldur til að þjóna+ og gefa líf sitt sem lausnargjald fyrir marga.“+

46 Þeir komu nú til Jeríkó. En þegar hann var á leið út úr borginni ásamt lærisveinunum og töluverðum mannfjölda sat Bartímeus (sonur Tímeusar) við veginn, en hann var blindur betlari.+ 47 Þegar hann heyrði að það var Jesús frá Nasaret sem átti leið hjá fór hann að hrópa: „Sonur Davíðs,+ Jesús, miskunnaðu mér!“+ 48 Margir höstuðu á hann og sögðu honum að þegja en hann hrópaði bara enn ákafar: „Sonur Davíðs, miskunnaðu mér!“ 49 Jesús nam staðar og sagði: „Kallið á hann.“ Þeir kölluðu þá á blinda manninn og sögðu við hann: „Hertu upp hugann. Stattu upp, hann kallar á þig.“ 50 Hann henti frá sér yfirhöfninni, spratt á fætur og fór til Jesú. 51 Þá sagði Jesús við hann: „Hvað viltu að ég geri fyrir þig?“ Blindi maðurinn svaraði: „Rabbúní,* gefðu mér sjónina aftur.“ 52 Jesús sagði þá: „Farðu í friði, trú þín hefur læknað þig.“+ Og hann endurheimti sjónina samstundis+ og fylgdi honum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila