Biblían – Nýheimsþýðingin Jesaja – yfirlit JESAJA YFIRLIT 1 Faðir og uppreisnargjarnir synir hans (1–9) Jehóva hatar yfirborðskennda tilbeiðslu (10–17) „Greiðum úr málum okkar“ (18–20) Síon verður trúföst borg á ný (21–31) 2 Fjall Jehóva gnæfir yfir önnur fjöll (1–5) Plógjárn úr sverðum (4) Hrokafullir niðurlægðir á degi Jehóva (6–22) 3 Leiðtogar Júda afvegaleiða fólkið (1–15) Daðrandi dætur Síonar dæmdar (16–26) 4 Sjö konur grípa í einn mann (1) Það sem Jehóva lætur vaxa verður dýrlegt (2–6) 5 Söngur um víngarð Jehóva (1–7) Ógæfa kemur yfir víngarð Jehóva (8–24) Reiði Guðs gegn fólki hans (25–30) 6 Sýn um Jehóva í musteri sínu (1–4) „Heilagur, heilagur, heilagur er Jehóva“ (3) Varir Jesaja hreinsaðar (5–7) Jesaja fær verkefni (8–10) „Hér er ég! Sendu mig!“ (8) „Hversu lengi, Jehóva?“ (11–13) 7 Boð til Akasar konungs (1–9) Sear Jasúb (3) Immanúel (10–17) Afleiðingar ótrúmennsku (18–25) 8 Yfirvofandi innrás Assýringa (1–8) Maher-sjalal Kas-bas (1–4) Óttist ekki – „Guð er með okkur“ (9–17) Jesaja og börn hans eins og tákn (18) Leitið til laganna, ekki illra anda (19–22) 9 Mikið ljós í Galíleu (1–7) „Friðarhöfðingi“ fæðist (6, 7) Hönd Guðs gegn Ísrael (8–21) 10 Hönd Guðs gegn Ísrael (1–4) Assýría – vöndur reiði Guðs (5–11) Assýríu refsað (12–19) Fáeinir afkomendur Jakobs munu snúa aftur (20–27) Guð dæmir Assýríu (28–34) 11 Kvistur af stofni Ísaí stjórnar með réttlæti (1–10) Úlfur og lamb hvílast saman (6) Þekking á Jehóva fyllir jörðina (9) Fáeinir snúa aftur (11–16) 12 Þakkarljóð (1–6) „Jah Jehóva er styrkur minn“ (2) 13 Yfirlýsing gegn Babýlon (1–22) Dagur Jehóva er nálægur! (6) Medar munu sigra Babýlon (17) Babýlon verður aldrei byggð framar (20) 14 Ísrael fær að setjast að í eigin landi (1, 2) Hæðst að konunginum í Babýlon (3–23) Skínandi stjarnan fellur af himni (12) Hönd Jehóva kremur Assýringinn (24–27) Yfirlýsing gegn Filisteu (28–32) 15 Yfirlýsing gegn Móab (1–9) 16 Framhald yfirlýsingarinnar gegn Móab (1–14) 17 Yfirlýsing gegn Damaskus (1–11) Jehóva hastar á þjóðir (12–14) 18 Yfirlýsing gegn Eþíópíu (1–7) 19 Yfirlýsing gegn Egyptalandi (1–15) Egyptar fá að kynnast Jehóva (16–25) Altari handa Jehóva í Egyptalandi (19) 20 Tákn um Egyptaland og Eþíópíu (1–6) 21 Yfirlýsing gegn óbyggðum hafsins (1–10) Stendur vörð í varðturninum (8) „Babýlon er fallin!“ (9) Yfirlýsing gegn Dúma og eyðisléttunni (11–17) „Varðmaður, hve langt er liðið á nóttina?“ (11) 22 Yfirlýsing um Sýnardal (1–14) Eljakím tekur við af Sebna ráðsmanni (15–25) Táknrænn nagli (23–25) 23 Yfirlýsing um Týrus (1–18) 24 Jehóva tæmir landið (1–23) Jehóva konungur á Síonarfjalli (23) 25 Fólk Guðs hlýtur ríkulega blessun (1–12) Veisla Jehóva með eðalvíni (6) Dauðinn afmáður (8) 26 Ljóð um traust og frelsun (1–21) Jah Jehóva, hinn eilífi klettur (4) Íbúar jarðar fræðast um réttlæti (9) „Þínir dánu munu lifa“ (19) Farðu inn í innstu herbergin og feldu þig (20) 27 Jehóva drepur Levjatan (1) Ljóð um víngarðinn Ísrael (2–13) 28 Ógæfa kemur yfir drykkjumenn Efraíms (1–6) Prestar og spámenn Júda skjögra (7–13) ‚Sáttmáli við dauðann‘ (14–22) Dýrmætur hornsteinn í Síon (16) Óvenjulegt starf Jehóva (21) Líking um viturlega ögun Jehóva (23–29) 29 Ógæfa kemur yfir Aríel (1–16) Fólk heiðrar mig með vörunum (13) Heyrnarlausir heyra og blindir sjá (17–24) 30 Hjálp Egyptalands til einskis (1–7) Fólkið hafnar spádómsboðskapnum (8–14) Traust veitir styrk (15–17) Jehóva sýnir fólki sínu velvild (18–26) Jehóva, kennarinn mikli (20) „Þetta er vegurinn“ (21) Jehóva fullnægir dómi yfir Assýríu (27–33) 31 Sönn hjálp kemur frá Guði en ekki mönnum (1–9) Hestar Egypta eru hold (3) 32 Konungur og höfðingjar stjórna með réttlæti (1–8) Viðvörun til sjálfumglaðra kvenna (9–14) Blessun þegar Guð úthellir anda sínum (15–20) 33 Dómur og von handa réttlátum (1–24) Jehóva er dómari, löggjafi og konungur (22) Enginn mun segja: „Ég er veikur“ (24) 34 Hefnd Jehóva gegn þjóðunum (1–4) Edóm verður lagt í eyði (5–17) 35 Paradís endurreist (1–7) Blindir sjá og heyrnarlausir heyra (5) Vegurinn heilagi handa hinum endurleystu (8–10) 36 Sanheríb ræðst inn í Júda (1–3) Yfirdrykkjarþjónninn gerir gys að Jehóva (4–22) 37 Hiskía leitar til Jesaja um hjálp Guðs (1–7) Sanheríb hótar Jerúsalem (8–13) Bæn Hiskía (14–20) Jesaja sendir honum svar Guðs (21–35) Engill banar 185.000 Assýringum (36–38) 38 Veikindi Hiskía og bati (1–22) Þakkarljóð (10–20) 39 Sendiboðar frá Babýlon (1–8) 40 Huggun handa fólki Guðs (1–11) Rödd í óbyggðunum (3–5) Guð er mikill (12–31) Þjóðirnar eins og dropi úr fötu (15) Guð situr hátt yfir „jarðarkringlunni“ (22) Nefnir allar stjörnurnar með nafni (26) Guð þreytist aldrei (28) Þeir sem vona á Jehóva fá nýjan kraft (29–31) 41 Sigurvegari frá sólarupprásinni (1–7) Ísrael valinn þjónn Guðs (8–20) ‚Abraham vinur minn‘ (8) Skorað á aðra guði (21–29) 42 Þjónn Guðs og hlutverk hans (1–9) ‚Jehóva er nafn mitt‘ (8) Syngið Jehóva nýjan lofsöng (10–17) Ísrael er blindur og heyrnarlaus (18–25) 43 Jehóva safnar fólki sínu saman á ný (1–7) Guðirnir fyrir rétti (8–13) „Þið eruð vottar mínir“ (10, 12) Frelsun frá Babýlon (14–21) „Mætumst í réttarsal“ (22–28) 44 Útvalin þjóð Guðs hlýtur blessun (1–5) Enginn Guð er til nema Jehóva (6–8) Fáránlegt að tilbiðja skurðgoð sem menn gera sér (9–20) Jehóva, endurlausnari Ísraels (21–23) Kýrus lætur endurreisa borgina (24–28) 45 Kýrus smurður til að vinna Babýlon (1–8) Leirinn á ekki að deila við leirkerasmiðinn (9–13) Aðrar þjóðir viðurkenna Ísrael (14–17) Sköpun Guðs og opinberanir sýna að hann er áreiðanlegur (18–25) Jörðin sköpuð til að vera byggð (18) 46 Skurðgoð Babýlonar og Guð Ísraels (1–13) Jehóva segir framtíðina fyrir (10) Ránfugl frá sólarupprásinni (11) 47 Fall Babýlonar (1–15) Stjörnuspekingar afhjúpaðir (13–15) 48 Ísrael áminntur og hreinsaður (1–11) Jehóva leggur til atlögu við Babýlon (12–16a) Guð kennir það sem er okkur fyrir bestu (16b–19) „Farið burt úr Babýlon!“ (20–22) 49 Verkefni þjóns Jehóva (1–12) Ljós fyrir þjóðirnar (6) Hughreysting fyrir Ísrael (13–26) 50 Syndir Ísraels hafa afleiðingar (1–3) Hlýðinn þjónn Jehóva (4–11) Tunga og eyra hins uppfrædda (4) 51 Síon verður eins og Edengarðurinn (1–8) Voldugur skapari Síonar hughreystir (9–16) Reiðibikar Jehóva (17–23) 52 Vaknaðu, Síon! (1–12) Fagrir fætur þeirra sem flytja fagnaðarboðskap (7) Varðmenn Síonar reka upp fagnaðaróp (8) Þeir sem bera áhöld Jehóva verða að vera hreinir (11) Þjónn Jehóva verður upphafinn (13–15) Hann var afskræmdur (14) 53 Þjáningar, dauði og greftrun þjóns Jehóva (1–12) Fyrirlitinn og menn forðuðust hann (3) Ber veikindi og kvalir (4) „Leiddur eins og sauður til slátrunar“ (7) Hann bar syndir margra (12) 54 Hin ófrjóa Síon eignast mörg börn (1–17) Jehóva, eiginmaður Síonar (5) Jehóva kennir sonum Síonar (13) Vopn gegn Síon bregðast (17) 55 Boð um að borða og drekka ókeypis (1–5) Leitið Jehóva og áreiðanlegs orðs hans (6–13) Vegir Guðs eru æðri vegum manna (8, 9) Orð Guðs ber árangur (10, 11) 56 Útlendingar og geldingar hljóta blessun (1–8) Bænahús fyrir alla (7) Blindir varðmenn, hljóðir hundar (9–12) 57 Réttlátir og trúir menn líða undir lok (1, 2) Andlegt vændi Ísraels afhjúpað (3–13) Auðmjúkir hljóta huggun (14–21) Hinir illu eru eins og ólgandi haf (20) Hinir illu hljóta engan frið (21) 58 Rétt og röng leið til að fasta (1–12) Að gleðjast á hvíldardeginum (13, 14) 59 Syndir Ísraelsmanna gera þá viðskila við Guð (1–8) Syndajátning (9–15a) Jehóva skerst í leikinn í þágu þeirra sem iðrast (15b–21) 60 Dýrð Jehóva skín á Síon (1–22) Eins og dúfur til dúfnakofa sinna (8) Gull í stað kopars (17) Hinn minnsti verður að þúsund (22) 61 Smurður til að boða fagnaðarboðskap (1–11) „Ár góðvildar Jehóva“ (2) „Hin stóru tré réttlætisins“ (3) Útlendingar aðstoða (5) „Prestar Jehóva“ (6) 62 Nýtt nafn Síonar (1–12) 63 Jehóva kemur fram hefndum á þjóðunum (1–6) Tryggur kærleikur Jehóva fyrr á tímum (7–14) Iðrunarbæn (15–19) 64 Framhald iðrunarbænar (1–12) Jehóva er „leirkerasmiðurinn“ (8) 65 Dómur Jehóva yfir skurðgoðadýrkendum (1–16) Heillaguðinn og örlagaguðinn (11) „Þjónar mínir munu borða“ (13) Nýr himinn og ný jörð (17–25) Byggja hús og planta víngarða (21) Enginn stritar til einskis (23) 66 Sönn tilbeiðsla og fölsk (1–6) Móðirin Síon og synir hennar (7–17) Fólki safnað saman til tilbeiðslu í Jerúsalem (18–24)