Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 78
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Umhyggja Guðs og trúleysi Ísraelsmanna

        • Segjum komandi kynslóð frá (2–8)

        • „Þeir trúðu ekki á Guð“ (22)

        • „Korn af himni“ (24)

        • ‚Þeir hryggðu Hinn heilaga Ísraels‘ (41)

        • Frá Egyptalandi til fyrirheitna landsins (43–55)

        • ‚Þeir ögruðu Hinum hæsta‘ (56)

Sálmur 78:yfirskrift

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +1Kr 25:1

Sálmur 78:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „fræðslu mína; leiðsögn mína“.

Sálmur 78:2

Millivísanir

  • +Okv 1:5, 6; Mt 13:34, 35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 119

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 11

    1.10.2002, bls. 23

Sálmur 78:3

Millivísanir

  • +2Mó 13:8; Sl 44:1

Sálmur 78:4

Millivísanir

  • +5Mó 4:9; 6:6, 7, 21; 11:18, 19; Jós 4:6, 7
  • +Jes 63:7
  • +Sl 98:1

Sálmur 78:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „áminningar“.

Millivísanir

  • +1Mó 18:19; 5Mó 6:6, 7

Sálmur 78:6

Millivísanir

  • +Sl 71:17, 18; 102:18
  • +5Mó 4:10

Sálmur 78:7

Millivísanir

  • +5Mó 4:9; Sl 103:2
  • +5Mó 5:29

Sálmur 78:8

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „óviðbúið“.

Millivísanir

  • +2Mó 32:9; 5Mó 1:43; 31:27; 2Kon 17:13, 14; Esk 20:18; Pos 7:51
  • +Sl 81:11, 12; Jer 7:24–26

Sálmur 78:10

Millivísanir

  • +5Mó 31:16
  • +2Kr 13:8, 9; Neh 9:26

Sálmur 78:11

Millivísanir

  • +5Mó 32:18; 2Kr 13:12; Jer 2:32
  • +Sl 106:21, 22

Sálmur 78:12

Millivísanir

  • +5Mó 4:34; Neh 9:10
  • +4Mó 13:22

Sálmur 78:13

Millivísanir

  • +2Mó 14:21, 22; 15:8

Sálmur 78:14

Millivísanir

  • +2Mó 13:21; 14:20, 24

Sálmur 78:15

Millivísanir

  • +2Mó 17:6; 4Mó 20:11; Sl 105:41; Jes 48:21; 1Kor 10:4

Sálmur 78:16

Millivísanir

  • +5Mó 8:14, 15

Sálmur 78:17

Millivísanir

  • +5Mó 9:21, 22; Sl 95:8; Heb 3:16

Sálmur 78:18

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „reyndu“.

Millivísanir

  • +Sl 106:14

Sálmur 78:19

Millivísanir

  • +2Mó 16:8

Sálmur 78:20

Millivísanir

  • +2Mó 17:6
  • +2Mó 16:3

Sálmur 78:21

Millivísanir

  • +4Mó 11:10
  • +Heb 12:29
  • +4Mó 11:1

Sálmur 78:22

Millivísanir

  • +Sl 106:24; Heb 3:10; Júd 5

Sálmur 78:24

Millivísanir

  • +2Mó 16:14, 35; 16:31, 32; 4Mó 11:7; 5Mó 8:3; Jóh 6:31; 1Kor 10:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2006, bls. 9

Sálmur 78:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „brauð engla“.

Millivísanir

  • +Sl 103:20
  • +2Mó 16:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2006, bls. 9

Sálmur 78:26

Millivísanir

  • +4Mó 11:31–34

Sálmur 78:29

Millivísanir

  • +4Mó 11:19, 20

Sálmur 78:31

Millivísanir

  • +4Mó 11:10
  • +4Mó 11:34

Sálmur 78:32

Millivísanir

  • +4Mó 14:2–4; 25:3; 1Kor 10:8–10
  • +2Mó 16:15; 5Mó 8:14, 15

Sálmur 78:33

Millivísanir

  • +4Mó 14:29, 35; 5Mó 2:14

Sálmur 78:34

Millivísanir

  • +4Mó 21:7; Dóm 4:3

Sálmur 78:35

Neðanmáls

  • *

    Eða „hefnandi“.

Millivísanir

  • +5Mó 32:4
  • +2Mó 6:6

Sálmur 78:37

Millivísanir

  • +Sl 95:10; Heb 3:10
  • +5Mó 31:20; Jer 31:32

Sálmur 78:38

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „breiddi yfir“.

Millivísanir

  • +2Mó 34:6; 4Mó 14:18; Neh 9:31
  • +4Mó 14:19, 20; Jer 30:11; Hlj 3:22
  • +Neh 9:27; Jes 48:9; Esk 20:9

Sálmur 78:39

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „að andinn fer burt“.

Millivísanir

  • +Sl 103:14

Sálmur 78:40

Millivísanir

  • +4Mó 14:11
  • +Jes 63:10; Ef 4:30; Heb 3:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 7

Sálmur 78:41

Neðanmáls

  • *

    Eða „særðu“.

Millivísanir

  • +4Mó 14:22; 5Mó 6:16; Sl 95:8, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 7

Sálmur 78:42

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hendi“.

  • *

    Orðrétt „leysti þá frá“.

Millivísanir

  • +2Mó 14:30

Sálmur 78:43

Millivísanir

  • +5Mó 4:34; Neh 9:10; Sl 105:27–36

Sálmur 78:44

Millivísanir

  • +2Mó 7:19

Sálmur 78:45

Millivísanir

  • +2Mó 8:24
  • +2Mó 8:6

Sálmur 78:46

Millivísanir

  • +2Mó 10:14, 15

Sálmur 78:47

Millivísanir

  • +2Mó 9:23

Sálmur 78:48

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „sótthitanum“.

Millivísanir

  • +2Mó 9:25

Sálmur 78:50

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „líf þeirra“.

Sálmur 78:51

Millivísanir

  • +2Mó 12:29; Sl 105:36

Sálmur 78:52

Millivísanir

  • +Sl 77:20; 105:37

Sálmur 78:53

Millivísanir

  • +2Mó 14:20; Heb 11:29
  • +2Mó 14:27; 15:10

Sálmur 78:54

Millivísanir

  • +2Mó 15:17
  • +Sl 44:3

Sálmur 78:55

Millivísanir

  • +Jós 24:12; Sl 44:2
  • +Jós 13:7
  • +Neh 9:24, 25

Sálmur 78:56

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „reyna Hinn hæsta“.

Millivísanir

  • +5Mó 31:16; 32:15; Dóm 2:11; 2Sa 20:1; Neh 9:26
  • +2Kon 17:15; Jer 44:23

Sálmur 78:57

Millivísanir

  • +5Mó 9:7; Dóm 3:6
  • +Hós 7:16

Sálmur 78:58

Neðanmáls

  • *

    Eða „vöktu afbrýði hans“.

Millivísanir

  • +5Mó 12:2; Dóm 2:2; Esk 20:28
  • +Dóm 2:12; 1Sa 7:3

Sálmur 78:59

Millivísanir

  • +Dóm 2:20

Sálmur 78:60

Millivísanir

  • +Jós 18:1; 1Sa 4:11
  • +Jer 7:12

Sálmur 78:61

Millivísanir

  • +1Sa 4:21; 5:1

Sálmur 78:62

Millivísanir

  • +1Sa 4:2, 10

Sálmur 78:63

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „og meyjar hans hlutu ekki lof“.

Sálmur 78:64

Millivísanir

  • +1Sa 2:33, 34; 4:11
  • +1Sa 4:19

Sálmur 78:65

Millivísanir

  • +Sl 44:23
  • +Jes 42:13

Sálmur 78:66

Millivísanir

  • +1Sa 5:6

Sálmur 78:68

Millivísanir

  • +1Mó 49:10
  • +Sl 87:2; 132:13; 135:21

Sálmur 78:69

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Hann reisti helgidóm sinn eins og hæðirnar“.

Millivísanir

  • +Sl 76:2
  • +Sl 104:5; 119:90; Pré 1:4

Sálmur 78:70

Millivísanir

  • +1Sa 16:12, 13
  • +1Sa 17:15

Sálmur 78:71

Neðanmáls

  • *

    Eða „lambánna“.

Millivísanir

  • +2Sa 7:8
  • +2Sa 6:21

Sálmur 78:72

Millivísanir

  • +2Sa 8:15; 1Kon 3:6; 9:4; 15:5
  • +1Sa 18:14

Almennt

Sálm. 78:yfirskrift1Kr 25:1
Sálm. 78:2Okv 1:5, 6; Mt 13:34, 35
Sálm. 78:32Mó 13:8; Sl 44:1
Sálm. 78:45Mó 4:9; 6:6, 7, 21; 11:18, 19; Jós 4:6, 7
Sálm. 78:4Jes 63:7
Sálm. 78:4Sl 98:1
Sálm. 78:51Mó 18:19; 5Mó 6:6, 7
Sálm. 78:6Sl 71:17, 18; 102:18
Sálm. 78:65Mó 4:10
Sálm. 78:75Mó 4:9; Sl 103:2
Sálm. 78:75Mó 5:29
Sálm. 78:82Mó 32:9; 5Mó 1:43; 31:27; 2Kon 17:13, 14; Esk 20:18; Pos 7:51
Sálm. 78:8Sl 81:11, 12; Jer 7:24–26
Sálm. 78:105Mó 31:16
Sálm. 78:102Kr 13:8, 9; Neh 9:26
Sálm. 78:115Mó 32:18; 2Kr 13:12; Jer 2:32
Sálm. 78:11Sl 106:21, 22
Sálm. 78:125Mó 4:34; Neh 9:10
Sálm. 78:124Mó 13:22
Sálm. 78:132Mó 14:21, 22; 15:8
Sálm. 78:142Mó 13:21; 14:20, 24
Sálm. 78:152Mó 17:6; 4Mó 20:11; Sl 105:41; Jes 48:21; 1Kor 10:4
Sálm. 78:165Mó 8:14, 15
Sálm. 78:175Mó 9:21, 22; Sl 95:8; Heb 3:16
Sálm. 78:18Sl 106:14
Sálm. 78:192Mó 16:8
Sálm. 78:202Mó 17:6
Sálm. 78:202Mó 16:3
Sálm. 78:214Mó 11:10
Sálm. 78:21Heb 12:29
Sálm. 78:214Mó 11:1
Sálm. 78:22Sl 106:24; Heb 3:10; Júd 5
Sálm. 78:242Mó 16:14, 35; 16:31, 32; 4Mó 11:7; 5Mó 8:3; Jóh 6:31; 1Kor 10:2, 3
Sálm. 78:25Sl 103:20
Sálm. 78:252Mó 16:12
Sálm. 78:264Mó 11:31–34
Sálm. 78:294Mó 11:19, 20
Sálm. 78:314Mó 11:10
Sálm. 78:314Mó 11:34
Sálm. 78:324Mó 14:2–4; 25:3; 1Kor 10:8–10
Sálm. 78:322Mó 16:15; 5Mó 8:14, 15
Sálm. 78:334Mó 14:29, 35; 5Mó 2:14
Sálm. 78:344Mó 21:7; Dóm 4:3
Sálm. 78:355Mó 32:4
Sálm. 78:352Mó 6:6
Sálm. 78:37Sl 95:10; Heb 3:10
Sálm. 78:375Mó 31:20; Jer 31:32
Sálm. 78:382Mó 34:6; 4Mó 14:18; Neh 9:31
Sálm. 78:384Mó 14:19, 20; Jer 30:11; Hlj 3:22
Sálm. 78:38Neh 9:27; Jes 48:9; Esk 20:9
Sálm. 78:39Sl 103:14
Sálm. 78:404Mó 14:11
Sálm. 78:40Jes 63:10; Ef 4:30; Heb 3:16
Sálm. 78:414Mó 14:22; 5Mó 6:16; Sl 95:8, 9
Sálm. 78:422Mó 14:30
Sálm. 78:435Mó 4:34; Neh 9:10; Sl 105:27–36
Sálm. 78:442Mó 7:19
Sálm. 78:452Mó 8:24
Sálm. 78:452Mó 8:6
Sálm. 78:462Mó 10:14, 15
Sálm. 78:472Mó 9:23
Sálm. 78:482Mó 9:25
Sálm. 78:512Mó 12:29; Sl 105:36
Sálm. 78:52Sl 77:20; 105:37
Sálm. 78:532Mó 14:20; Heb 11:29
Sálm. 78:532Mó 14:27; 15:10
Sálm. 78:542Mó 15:17
Sálm. 78:54Sl 44:3
Sálm. 78:55Jós 24:12; Sl 44:2
Sálm. 78:55Jós 13:7
Sálm. 78:55Neh 9:24, 25
Sálm. 78:565Mó 31:16; 32:15; Dóm 2:11; 2Sa 20:1; Neh 9:26
Sálm. 78:562Kon 17:15; Jer 44:23
Sálm. 78:575Mó 9:7; Dóm 3:6
Sálm. 78:57Hós 7:16
Sálm. 78:585Mó 12:2; Dóm 2:2; Esk 20:28
Sálm. 78:58Dóm 2:12; 1Sa 7:3
Sálm. 78:59Dóm 2:20
Sálm. 78:60Jós 18:1; 1Sa 4:11
Sálm. 78:60Jer 7:12
Sálm. 78:611Sa 4:21; 5:1
Sálm. 78:621Sa 4:2, 10
Sálm. 78:641Sa 2:33, 34; 4:11
Sálm. 78:641Sa 4:19
Sálm. 78:65Sl 44:23
Sálm. 78:65Jes 42:13
Sálm. 78:661Sa 5:6
Sálm. 78:681Mó 49:10
Sálm. 78:68Sl 87:2; 132:13; 135:21
Sálm. 78:69Sl 76:2
Sálm. 78:69Sl 104:5; 119:90; Pré 1:4
Sálm. 78:701Sa 16:12, 13
Sálm. 78:701Sa 17:15
Sálm. 78:712Sa 7:8
Sálm. 78:712Sa 6:21
Sálm. 78:722Sa 8:15; 1Kon 3:6; 9:4; 15:5
Sálm. 78:721Sa 18:14
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
  • 52
  • 53
  • 54
  • 55
  • 56
  • 57
  • 58
  • 59
  • 60
  • 61
  • 62
  • 63
  • 64
  • 65
  • 66
  • 67
  • 68
  • 69
  • 70
  • 71
  • 72
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 78:1–72

Sálmur

Maskíl* eftir Asaf.+

78 Hlustaðu, þjóð mín, á lög mín,*

gefðu gaum að orðum mínum.

 2 Ég tala í málsháttum,

legg fram gátur frá liðinni tíð.+

 3 Það sem við höfum heyrt og þekkjum,

það sem feður okkar sögðu okkur frá,+

 4 felum við ekki fyrir sonum þeirra.

Við segjum komandi kynslóð+

frá lofsverðum verkum Jehóva og styrk hans,+

þeim undrum sem hann hefur unnið.+

 5 Hann gaf Jakobi ákvæði*

og setti lög í Ísrael.

Hann sagði forfeðrum okkar

að fræða börn sín um þau+

 6 svo að komandi kynslóð,

börnin sem voru enn ekki fædd, gæti kynnst þeim+

og síðan sagt börnum sínum frá þeim.+

 7 Þá myndu þau treysta Guði

og ekki gleyma verkum hans+

heldur halda boðorð hans.+

 8 Þau yrðu ekki eins og forfeður þeirra,

þrjósk og uppreisnargjörn kynslóð,+

kynslóð með óstöðugt* hjarta+

sem var Guði ótrú.

 9 Efraímítar voru vopnaðir boga

en á orrustudeginum hörfuðu þeir.

10 Þeir héldu ekki sáttmála Guðs+

og neituðu að fylgja lögum hans.+

11 Þeir gleymdu því sem hann hafði gert,+

kraftaverkunum sem hann lét þá sjá.+

12 Hann vann máttarverk í augsýn forfeðra þeirra+

í Egyptalandi, á Sóansvæðinu.+

13 Hann klauf hafið og lét þá ganga gegnum það,

hann lét sjóinn standa eins og stífluvegg.+

14 Hann leiddi þá með skýi á daginn

og með lýsandi eldi um nætur.+

15 Hann klauf kletta í óbyggðunum

og lét þá drekka nægju sína eins og úr djúpum lindum.+

16 Hann lét ár spretta úr kletti

og vatn streyma eins og fljót.+

17 En þeir héldu áfram að syndga gegn honum

og gera uppreisn gegn Hinum hæsta í eyðimörkinni.+

18 Þeir ögruðu* Guði í hjarta sér+

með því að heimta mat sem þeir girntust.

19 Þeir kvörtuðu við Guð og sögðu:

„Getur Guð lagt á borð í óbyggðunum?“+

20 Hann sló á klett

svo að vatn rann og ár streymdu fram.+

„Getur hann líka gefið okkur brauð

eða séð fólki sínu fyrir kjöti?“+

21 Jehóva reiddist ákaflega þegar hann heyrði þetta.+

Eldur+ gaus upp gegn Jakobi

og reiði Guðs blossaði gegn Ísrael+

22 því að þeir trúðu ekki á Guð+

og treystu ekki að hann gæti bjargað þeim.

23 Hann skipaði þá skýjunum

og opnaði dyr himins.

24 Hann lét rigna manna þeim til matar,

hann gaf þeim korn af himni.+

25 Menn átu brauð hinna máttugu,*+

hann gaf þeim nóg til að seðja þá.+

26 Hann gaf austanvindinum lausan tauminn á himnum

og vakti sunnanvind með krafti sínum.+

27 Hann lét kjöti rigna yfir þá eins og ryki,

fuglum eins og sandi á sjávarströnd.

28 Hann lét þá falla í miðjum búðum sínum,

allt í kringum tjöld sín.

29 Þeir átu sér til óbóta,

hann gaf þeim það sem þeir girntust.+

30 En áður en þeim tókst að seðja græðgina,

meðan maturinn var enn í munni þeirra,

31 blossaði reiði Guðs upp gegn þeim.+

Hann tók sterkustu menn þeirra af lífi,+

felldi unga menn Ísraels.

32 Þrátt fyrir þetta syndguðu þeir áfram+

og trúðu ekki á máttarverk hans.+

33 Hann batt enda á ævidaga þeirra eins og væru þeir aðeins vindgustur,+

ár þeirra enduðu með skelfingu.

34 En í hvert sinn sem hann refsaði þeim með dauða sneru þeir aftur til hans.+

Þeir sneru við og leituðu Guðs,

35 minnugir þess að hann var klettur þeirra,+

að hinn hæsti Guð var lausnari* þeirra.+

36 En þeir reyndu að blekkja hann með orðum sínum

og lugu að honum með tungunni.

37 Þeir voru honum ekki trúir í hjarta+

og héldu ekki sáttmálann við hann.+

38 En hann var miskunnsamur.+

Hann fyrirgaf* syndir þeirra og tortímdi þeim ekki.+

Oft hélt hann aftur af reiði sinni+

og gaf bræðinni ekki lausan tauminn.

39 Hann minntist þess að þeir voru hold,+

vindhviða sem líður hjá* og snýr ekki aftur.

40 Hve oft risu þeir ekki gegn honum í óbyggðunum+

og særðu hann í eyðimörkinni.+

41 Þeir reyndu Guð hvað eftir annað+

og hryggðu* Hinn heilaga Ísraels.

42 Þeir mundu ekki eftir mætti* hans,

deginum sem hann bjargaði þeim undan* óvininum,+

43 hvernig hann birti tákn sín í Egyptalandi+

og kraftaverk sín á Sóansvæðinu.

44 Hann breytti Nílarám í blóð+

svo að þeir gátu ekki drukkið úr þeim.

45 Hann sendi broddflugusveim til að tortíma þeim+

og froska til að gera út af við þá.+

46 Hann gaf gráðugum engisprettum uppskeru þeirra

og engisprettusveim ávöxt erfiðis þeirra.+

47 Hann eyddi vínviði þeirra

og mórfíkjutrjám með hagli.+

48 Hann gaf burðardýr þeirra haglinu á vald+

og búfé þeirra eldingunum.*

49 Hann lét þá kenna á brennandi reiði sinni

með bræði, gremju og raunum.

Sveitir engla færðu þeim ógæfu.

50 Hann ruddi reiði sinni braut.

Hann þyrmdi ekki lífi þeirra

heldur gaf þá* drepsóttinni á vald.

51 Að lokum felldi hann alla frumburði Egypta,+

frumgróða karlmennsku þeirra í tjöldum Kams.

52 Síðan fór hann með fólk sitt þaðan eins og sauði+

og leiddi það eins og hjörð í óbyggðunum.

53 Hann leiddi þá óhulta

og þeir óttuðust ekki.+

Hafið huldi óvini þeirra.+

54 Hann fór með þá til síns heilaga lands,+

fjalllendisins sem hann tók með hægri hendi.+

55 Hann hrakti þjóðirnar undan þeim,+

skipti með þeim erfðalandi með mælisnúru.+

Hann lét ættkvíslir Ísraels setjast að á heimilum sínum.+

56 En þeir héldu áfram að ögra Hinum hæsta* og rísa gegn honum.+

Þeir gáfu ekki gaum að áminningum hans.+

57 Þeir yfirgáfu hann og voru eins svikulir og forfeður þeirra,+

óáreiðanlegir eins og slakur bogi.+

58 Þeir misbuðu honum með fórnarhæðum sínum+

og reittu hann til reiði* með skurðgoðum sínum.+

59 Guð heyrði það og reiddist,+

hann hafnaði Ísrael með öllu.

60 Að lokum yfirgaf hann tjaldbúðina í Síló,+

tjaldið þar sem hann hafði búið meðal manna.+

61 Hann lét tákn máttar síns fara í útlegð,

lét dýrð sína í hendur andstæðingsins.+

62 Hann lét fólk sitt falla fyrir sverði+

og reiddist arfleifð sinni ákaflega.

63 Eldur gleypti ungu mennina

og enginn söng brúðkaupssöng fyrir meyjar hans.*

64 Prestar hans féllu fyrir sverði+

en ekkjur þeirra grétu ekki.+

65 Þá vaknaði Jehóva eins og af svefni,+

eins og hermaður+ vaknar eftir víndrykkju.

66 Hann rak andstæðinga sína á flótta+

og gerði þeim varanlega skömm.

67 Hann hafnaði tjaldi Jósefs,

valdi ekki ættkvísl Efraíms.

68 En hann valdi ættkvísl Júda,+

Síonarfjall sem hann elskar.+

69 Hann gerði helgidóm sinn eins varanlegan og himininn,*+

eins og jörðina sem hann skapaði til að standa að eilífu.+

70 Hann útvaldi Davíð+ þjón sinn

og sótti hann í fjárbyrgin+

71 þar sem hann gætti ánna.*

Hann gerði hann að hirði yfir Jakobi, þjóð sinni,+

og yfir Ísrael, arfleifð sinni.+

72 Hann var hirðir þeirra af einlægu hjarta+

og leiddi þá með lipurri hendi.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila