Biblían – Nýheimsþýðingin Jeremía – yfirlit JEREMÍA YFIRLIT 1 Jeremía skipaður spámaður (1–10) Sýn um möndluvið (11, 12) Sýn um sjóðandi pott (13–16) Guð hvetur Jeremía (17–19) 2 Ísrael yfirgefur Jehóva fyrir aðra guði (1–37) Ísrael líkt við villivínvið (21) Klæðafaldar hennar ataðir blóði (34) 3 Ísraelsþjóðin langt leidd í fráhvarfi sínu (1–5) Ísrael og Júda sekar um hjúskaparbrot (6–11) Hvatt til iðrunar (12–25) 4 Iðrun leiðir til blessunar (1–4) Hörmungar koma úr norðri (5–18) Jeremía angistarfullur yfir aðsteðjandi ógæfu (19–31) 5 Fólkið hunsar aga Jehóva (1–13) Eyðing en ekki gereyðing (14–19) Jehóva dregur fólkið til ábyrgðar (20–31) 6 Umsátur um Jerúsalem yfirvofandi (1–9) Reiði Jehóva úthellt yfir Jerúsalem (10–21) Menn hrópa „friður“ þegar enginn friður er (14) Grimmileg innrás úr norðri (22–26) Jeremía kannar þjóðina eins og málm (27–30) 7 Óréttmætt traust á musteri Jehóva (1–11) Musterið hlýtur sömu örlög og Síló (12–15) Falsguðadýrkun fordæmd (16–34) „Himnadrottningin“ tilbeðin (18) Barnafórnir í Hinnomssonardal (31) 8 Fólkið fylgir fjöldanum (1–7) Engin viska án orðs Jehóva (8–17) Jeremía miður sín yfir hruni Júda (18–22) „Er ekkert balsam í Gíleað?“ (22) 9 Djúp sorg Jeremía (1–3a) Jehóva dregur Júda til ábyrgðar (3b–16) Harmakvein yfir Júda (17–22) Að stæra sig af að þekkja Jehóva (23–26) 10 Munurinn á guðum þjóðanna og hinum lifandi Guði (1–16) Eyðing og útlegð í vændum (17, 18) Jeremía er harmi sleginn (19–22) Bæn spámannsins (23–25) Maðurinn getur ekki stýrt skrefum sínum (23) 11 Júda rýfur sáttmálann við Guð (1–17) Guðirnir eins margir og borgirnar (13) Jeremía líkt við lamb á leið til slátrunar (18–20) Menn frá heimabæ Jeremía hóta honum lífláti (21–23) 12 Kvörtun Jeremía (1–4) Svar Jehóva (5–17) 13 Ónýta línbeltið (1–11) Vínkrukkur mölvaðar (12–14) Óforbetranlegir Júdamenn fluttir í útlegð (15–27) „Getur Kúsíti breytt húðlit sínum?“ (23) 14 Þurrkur, hungursneyð og sverð (1–12) Falsspámenn fordæmdir (13–18) Jeremía játar syndir fólksins (19–22) 15 Jehóva breytir ekki dómi sínum (1–9) Kvörtun Jeremía (10) Svar Jehóva (11–14) Bæn Jeremía (15–18) Gleðst yfir að gleypa orð Guðs (16) Jehóva styrkir Jeremía (19–21) 16 Jeremía má ekki giftast, syrgja né fara í veislu (1–9) Refsing og síðan endurreisn (10–21) 17 Synd Júda verður ekki afmáð (1–4) Traust á Jehóva leiðir til blessunar (5–8) Hjartað er svikult (9–11) Jehóva, von Ísraels (12, 13) Bæn Jeremía (14–18) Hvíldardagurinn skal haldinn heilagur (19–27) 18 Leirinn í höndum leirkerasmiðsins (1–12) Jehóva snýr baki við Ísrael (13–17) Ráðabrugg gegn Jeremía; bæn hans (18–23) 19 Jeremía sagt að brjóta leirkrukku (1–15) Baal færðar barnafórnir (5) 20 Pashúr slær Jeremía (1–6) Jeremía getur ekki hætt að boða orð Guðs (7–13) Boðskapur Guðs eins og brennandi eldur (9) Jehóva eins og ógnvekjandi stríðskappi (11) Kvörtun Jeremía (14–18) 21 Jehóva hafnar beiðni Sedekía (1–7) Fólkið fær val um líf eða dauða (8–14) 22 Dómsboðskapur gegn vondum konungum (1–30) Um Sallúm (10–12) Um Jójakím (13–23) Um Konja (24–30) 23 Góðir hirðar og vondir (1–4) Öryggi undir ‚réttlátum sprota‘ (5–8) Falsspámenn fordæmdir (9–32) „Byrði“ Jehóva (33–40) 24 Góðar fíkjur og vondar (1–10) 25 Jehóva dregur þjóðirnar til ábyrgðar (1–38) Þjóðirnar skulu þjóna Babýlon í 70 ár (11) Bikar með reiðivíni Guðs (15) Ógæfa frá einni þjóð til annarrar (32) Þeir sem Jehóva fellir (33) 26 Jeremía hótað lífláti (1–15) Jeremía þyrmt (16–19) Vitnað í spádóm Míka (18) Úría spámaður (20–24) 27 Ok Babýlonar (1–11) Sedekía sagt að gefast upp fyrir Babýlon (12–22) 28 Viðureign Jeremía og falsspámannsins Hananja (1–17) 29 Bréf Jeremía til útlaganna í Babýlon (1–23) Ísrael mun snúa aftur heim eftir 70 ár (10) Skilaboð til Semaja (24–32) 30 Loforð um endurreisn og lækningu (1–24) 31 Leifar Ísraels munu aftur setjast að í landinu (1–30) Rakel grætur börn sín (15) Nýr sáttmáli (31–40) 32 Jeremía kaupir jörð (1–15) Bæn Jeremía (16–25) Svar Jehóva (26–44) 33 Loforð um endurreisn (1–13) Öryggi undir ‚réttlátum sprota‘ (14–16) Sáttmáli við Davíð og prestana (17–26) Sáttmáli við dag og nótt (20) 34 Dómsboðskapur yfir Sedekía (1–7) Sáttmálinn um frelsi þræla rofinn (8–22) 35 Fordæmi Rekabíta um hlýðni (1–19) 36 Bókrolla skrifuð (1–7) Barúk les upp úr bókrollunni (8–19) Jójakím brennir bókrolluna (20–26) Boðskapurinn skrifaður á nýja bókrollu (27–32) 37 Brotthvarf Kaldea aðeins tímabundið (1–10) Jeremía fangelsaður (11–16) Sedekía ræðir við Jeremía (17–21) Jeremía fær brauð (21) 38 Jeremía varpað í gryfju (1–6) Ebed Melek bjargar Jeremía (7–13) Jeremía hvetur Sedekía til að gefast upp (14–28) 39 Jerúsalem fellur (1–10) Sedekía flýr og er tekinn til fanga (4–7) Fyrirmæli um að vernda Jeremía (11–14) Ebed Melek heitið björgun (15–18) 40 Nebúsaradan lætur Jeremía lausan (1–6) Gedalja skipaður landstjóri (7–12) Ráðabrugg gegn Gedalja (13–16) 41 Ísmael myrðir Gedalja (1–10) Ísmael flýr undan Jóhanan (11–18) 42 Fólkið biður Jeremía að leita leiðsagnar Guðs (1–6) Jehóva svarar: „Farið ekki til Egyptalands“ (7–22) 43 Fólkið óhlýðnast og fer til Egyptalands (1–7) Orð Jehóva til Jeremía í Egyptalandi (8–13) 44 Gyðingum í Egyptalandi spáð ógæfu (1–14) Fólk hunsar viðvörun Guðs (15–30) „Himnadrottningin“ tilbeðin (17–19) 45 Boðskapur Jehóva til Barúks (1–5) 46 Spádómur gegn Egyptalandi (1–26) Egyptaland fellur í hendur Nebúkadnesars (13, 26) Loforð til Ísraels (27, 28) 47 Spádómur gegn Filisteum (1–7) 48 Spádómur gegn Móab (1–47) 49 Spádómur gegn Ammón (1–6) Spádómur gegn Edóm (7–22) Edóm þurrkaður út sem þjóð (17, 18) Spádómur gegn Damaskus (23–27) Spádómur gegn Kedar og Hasór (28–33) Spádómur gegn Elam (34–39) 50 Spádómur gegn Babýlon (1–46) „Flýið frá Babýlon“ (8) Ísrael leiddur aftur heim (17–19) Vatn Babýlonar þornar upp (38) Babýlon verður aldrei byggð framar (39, 40) 51 Spádómur gegn Babýlon (1–64) Babýlon fellur skyndilega fyrir Medum (8–12) Bók kastað út í Efrat (59–64) 52 Sedekía gerir uppreisn gegn Babýlon (1–3) Umsátur Nebúkadnesars um Jerúsalem (4–11) Borginni og musterinu eytt (12–23) Fólk flutt í útlegð til Babýlonar (24–30) Jójakín leystur úr fangelsi (31–34)